Úrslitin í Stjörnupílunni

Ólafur Ólafsson og Haraldur Birgisson stóðu uppi sem sigurvegarar í Stjörnupílunni 2023 og er óhætt að segja að körfuboltamaðurinn Ólafur hafi stolið senunni með frábærum tilþrifum. Mótið fór fram á Bullseye, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.

1212
03:58

Vinsælt í flokknum Píla