Rúmenar gengu að kjörborðinu

Rúmenar gengu að kjörborðinu í dag í öðrum forsetakosningunum á hálfu ári. Þær fyrri voru dæmdar ógildar af stjórnlagadómstóli landsins eftir upp komst um afskipti Rússa, meðal annars með tölvuárásum á rafræna kosningakerfið í nóvember.

0
01:16

Vinsælt í flokknum Fréttir