Ekkert óeðlilegt við sérkjör kennara
Forsætisráðherra segir ekki óeðlilegt að kennarar hafi fengið launahækkanir umfram það sem samið var um á almennum markaði síðasta vor.
Forsætisráðherra segir ekki óeðlilegt að kennarar hafi fengið launahækkanir umfram það sem samið var um á almennum markaði síðasta vor.