Stuðningsmenn Tindastóls á Ölver fyrir leik
Það kemur í ljós í kvöld hvort það verði Valur eða Tindastóll sem verða íslandsmeistarar karla í körfubolta þetta árið, hvort liðið fær að lyfta þeim stóra fyrir framan þessa áhorfendur, en það voru stuðningsmenn Tindastóls sem fjölmenntu á Ölver fyrir leik.