Óvenjulega gæfur hrafn gefur frá sér ástarhljóð

Varpstofn hrafna í Reykjavík hefur stækkað töluvert á síðustu árum. Fuglarnir para sig á þessum árstíma og eru því mjög áberandi í borginni. Við hittum ungan hrafn í leit að ást en hann fann í staðinn góðan vin í fréttamanni okkar.

14622
01:57

Vinsælt í flokknum Fréttir