„Var næstum því hætt við að gefa út plötuna mína“
Rætt við GDRN um hvernig maður semur vinsælt lag eða vinsæla tónlist í þættinum Húgó á Stöð 2. Maðurinn á bak við Húgó verður afhjúpaður í þáttunum en mikil leynd hefur ríkt fyrir því hver sé á bak við grímuna.