Allt smekkfullt á Akureyri

Um tvö þúsund börn eru á N1 mótinu í knattspyrnu á Akureyri. Það er eitt af stærstu fótboltamótum sumarsins og telja skipuleggjendur að það dragi að allt að fimmtán þúsund manns.

15
02:22

Vinsælt í flokknum Fréttir