Skreytum hús - Hjónaherbergi Guðrúnar Veigu

Í þessum þætti af Skreytum hús kíkir Soffía Dögg á Guðrúnu Veigu samfélagsmiðlastjörnu. Guðrún er búsett í Vestmannaeyjum ásamt manni sínum og börnum. Hana vantaði aðstoð með hjónaherbergið, Guðrún er þekkt fyrir mjög litríkan og ljósan stíl en rýmið var heldur dimmt. Soffía Dögg endurskipulagði herbergið og úr varð þetta litríka og skemmtilega hjónaherbergi.

40334
11:55

Vinsælt í flokknum Skreytum hús