Rósalind rektor hreiðrar um sig í Háskóla Íslands

Kötturinn Rósalind hefur vanið komur sínar í Háskóla Íslands enda getur kisa alltaf treyst á matarbita og klapp frá nemendum og starfsfólki. Ekki eru þó allir sáttir og þurfa umsjónarmenn fasteigna skólans að reka hana daglega á dyr.

6147
01:52

Vinsælt í flokknum Fréttir