Hafa sakað hvor aðra um að brjóta gegn vopnahléi

Drúsar búsettir á Íslandi boðuðu síðdegis í dag til mótmæla fyrir utan bandaríska sendiráðið við Engjateig í Reykjavík. Um er að ræða önnur mótmælin á þremur dögum en tilefnið eru blóðug átök í borginni Sweida í suðurhluta Sýrlands á milli trúarhópanna Drúsa og Bedúína.

472
01:12

Vinsælt í flokknum Fréttir