Hefur sungið í fjögur þúsund jarðarförum

Gamlir bílar og aflögð bílnúmer eru honum hugleikinn, svo ekki sé talað um sönginn, en hefur hafið upp raust sína í um fjögur þúsund jarðarförum. Hér erum við að tala um Álftagerðisbróðurinn Óskar Pétursson.

2031
01:52

Vinsælt í flokknum Fréttir