Ísland í dag - Edrú í fyrsta skipti í langan tíma

Hann hefur tekið flest með trompi, var til að mynda í unglingalandsliðinu í golfi. Hann tók reyndar drykkjuna jafn föstum tökum og sinnt henni stíft frá 16 ára aldri. Nú er hann orðinn rúmlega fertugur og hefur verið edrú í rúmlega fjóra mánuði. Hann er bjartsýnn á framhaldið þrátt fyrir að vera stundum hræddur um að falla. Heyrið merkilega sögu Sigurþórs Jónssonar í Íslandi í dag.

22790
11:02

Vinsælt í flokknum Ísland í dag