Eldgosinu lokið

Eldgosinu austur af Stóra-Skógfelli er lokið. Sérfræðingar almannavarna flugu yfir svæðið í dag og sáu enga virkni í gígnum. Gosið hófst að kvöldi 20. nóvember og stóð yfir í átján daga. Það var annað stærsta gosið að flatarmali á Sundhnúksgígaröðinni af þeim sjö sem hafa orðið frá desember 2023.

35
00:26

Vinsælt í flokknum Fréttir