Vonar að löggan komi

Skipuleggjandi fyrstu ráðstefnunnar um hugvíkkandi efni hér á landi vonar að dómsmálaráðherra og fulltrúar lögreglu láti sjá sig. Slík efni eru enn sem komið er ólögleg hér á landi.

836
02:03

Vinsælt í flokknum Fréttir