Svandís kynnir afléttingar í tveimur skrefum

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra útskýrði hvernig aflétta eigi öllum takmörkunum í tveimur skrefum. Grímuskyldu er aflétt á miðnætti, tvö þúsund mega nú koma saman, opnunartími staða lengist um klukkustund á skemmtistöðum en svo er gert ráð fyrir að eftir fjórar vikur verði öllum takmörkunum aflétt.

644
04:47

Vinsælt í flokknum Fréttir