Myndbandaspilari er að hlaða.
Klara: Komumst lítið áfram ef við ætlum að fara benda á hvort annað
Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, ræddi við Gaupa um mistökin sem voru gerð í fagnaðarlátunum eftir sigurleikinn gegn Rúmenum. Þá segir hún sambandið bíða upplýsinga frá almannavörnum svo hægt verði að taka ákvörðun með mótahald.