Ísland í dag - Morgunkaffi til nýs borgarstjóra

Hún er nýr borgarstjóri og ætlar sér stóra hluti. Sindri fór í morgunkaffi til Heiðu Bjargar Hilmisdóttur, talaði um launin, störfin, framtíðarhorfur en kynntist líka persónulegu hliðinni á þessari kraftmiklu konu sem elskar hreyfingu, hollan mat og spilakvöld með fjölskyldunni. Innslagið má sjá hér að ofan.

2542
18:06

Vinsælt í flokknum Ísland í dag