Handtekinn af sérsveitinni en segist blásaklaus

Íbúi í Grindavík, sem var handtekinn af sérsveitinni fyrir að hafa beint byssu að björgunarsveitarmönnum, segist blásaklaus. Hann hafi stillt sér upp með byssuna sína fyrir ljósmynd, sem björgunarsveitarfólk hafi beðið um að taka, þegar hann var að undirbúa sig að sækja lyftara inn í bæinn svo hann gæti gefið skepnum sínum að éta.

3957
04:31

Vinsælt í flokknum Fréttir