Á rúntinum með Guðmundi sem leitar að týndum börnum

Guðmundur Fylkisson hefur um árabil leitað að týndum börnum á höfuðborgarsvæðinu. Berghildur Erla Bernharðsdóttir fréttakona fór á rúntinn með Guðmundi og fékk að skyggnast á bak við tjöldin hvernig hann fer að því að finna börnin.

55
14:39

Vinsælt í flokknum Fréttir