Herlögum lýst yfir í Taílandi
Um hundrað og fjörutíu þúsund Taílendingar, sem búsettir eru nærri landamærunum að Kambódíu, hafa þurft að yfirgefa heimili sín og herlögum hefur verið lýst yfir í átta héröðum.
Um hundrað og fjörutíu þúsund Taílendingar, sem búsettir eru nærri landamærunum að Kambódíu, hafa þurft að yfirgefa heimili sín og herlögum hefur verið lýst yfir í átta héröðum.