Gylfi Ægisson er látinn

Gylfi Ægisson er látinn 78 ára að aldri. Hann er einn afkastamesti tónlistarmaður Íslandssögunnar, samdi hvern slagarann á fætur öðrum og gaf út tugi platna.

67
03:00

Vinsælt í flokknum Fréttir