Loksins gekk allt upp
Þættirnir Skítamix eru á dagskrá Stöðvar 2 á sunnudagskvöldum og í þeim fer Halldór Halldórsson, Dóri DNA, heim til þekktra Íslendinga sem þurfa að ráðast í framkvæmdir á heimilinu. Fyrsti gesturinn að þessu sinni er Friðrik Dór Jónsson.