Handbolti

Bein út­sending: Fundur Ís­lands í Herning

Sindri Sverrisson skrifar
Strákarnir okkar spila á morgun upp á að komast í úrslitaleik EM í fyrsta sinn.
Strákarnir okkar spila á morgun upp á að komast í úrslitaleik EM í fyrsta sinn. vísir/Vilhelm

Íslenska handboltalandsliðið verður með blaðamannafund í Herning í dag, fyrir undanúrslitaleikinn við Danmörku á EM annað kvöld. Vísir verður með beint streymi frá fundinum.

Áætlað er að fundurinn hefjist klukkan 15 að íslenskum tíma en hann fer fram í Boxen í Herning, þar sem undanúrslitin og úrslitin fara fram.

Spilari með beinu streymi mun birtast hér skömmu áður en fundurinn hefst.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×