Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Jakob Bjarnar skrifar 6. janúar 2026 14:47 Guðmundur Ingi Þóroddsson formaður Afstöðu er hörkuduglegur við að smala fólki í Samfylkinguna en prófkjör fer fram eftir 17 daga. Hann hefur enn ekki myndað kosningabandalag með neinum öðrum frambjóðanda. vísir/vilhelm Guðmundur Ingi Þóroddsson formaður Afstöðu býður sig fram til 3. sætis á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík. Guðmundur er með duglegri mönnum og hann hefur nú þegar fengið hundruð manna til að skrá sig í flokkinn til að geta kosið í prófkjöri sem fer fram eftir 17 daga. „Jú, það er mikið að gera núna,“ segir Guðmundur Ingi í samtali við Vísi. „Mesta vinnan var fyrir fjórum árum en ég er ánægður með að fólk skuli vilja styðja mig og taka vel í þetta. Ég er þakklátur fyrir það.“ Ekki liggur fyrir hversu margir nákvæmlega hafa gengið í Samfylkinguna með það fyrir augum að styðja Guðmund Inga en hann segir ljóst að það skipti hundruðum. „Það teldi nú ekki mikið ef þetta væru bara einhverjir tugir,“ segir hann og hlær. Guðmundur Ingi segist leggja mesta áherslu á „mjúku málin“ sem séu ef til vill ekki svo mjúk þegar allt kemur til alls. „Mínir málaflokkar eru velferðarmálin. Þar vill fólk sjá breytingar, að hugsað sé meira um fólkið.“ Þessi mikli stuðningur sem Guðmundur Ingi nýtur, en hann má sjá á framboðssíðu hans og er þar metinn 900 manns, hefur ekki bara áhrif á hans gengi heldur getur það skipt sköpum fyrir til að mynda þau sem eru í oddvitaslag; Heiðu Björk Hilmisdóttur og Pétur Marteinsson – styður þú einhvern þar? „Þetta er svo viðkvæmt að ég get ekkert sagt til um það enn sem komið er. Ég er náttúrlega fyrst og fremst að vinna fyrir sjálfan mig. En á einhverjum tímapunkti þarf maður að taka ákvörðun,“ segir Guðmundur Ingi. Hann bendir líka á að þau séu fimm sem eru að berjast um annað sætið þannig að margir eru um hituna. „Það eru 17 að bítast um sex sæti. Þetta er flókið mál.“ Sveitarstjórnarkosningar 2026 Reykjavík Samfylkingin Tengdar fréttir Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík Í dag leið framboðsfrestur í flokksvali Samfylkingarinnar í Reykjavík. Þannig er orðið ljóst að einhverjir eftirfarandi einstaklinga verða á listum Samfylkingarinnar í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum sem fram fara í vor. 3. janúar 2026 21:35 Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Pétur Marteinsson, rekstrarstjóri og fyrrverandi knattspyrnumaður, ætlar að gefa kost á sér í oddvitasæti Samfylkingarinnar í Reykjavík fyrir næstu borgarstjórnarkosningar. Þar fer hann á móti Heiðu Björg Hilmisdóttur, núverandi oddvita og borgarstjóra. 1. janúar 2026 18:13 Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira
„Jú, það er mikið að gera núna,“ segir Guðmundur Ingi í samtali við Vísi. „Mesta vinnan var fyrir fjórum árum en ég er ánægður með að fólk skuli vilja styðja mig og taka vel í þetta. Ég er þakklátur fyrir það.“ Ekki liggur fyrir hversu margir nákvæmlega hafa gengið í Samfylkinguna með það fyrir augum að styðja Guðmund Inga en hann segir ljóst að það skipti hundruðum. „Það teldi nú ekki mikið ef þetta væru bara einhverjir tugir,“ segir hann og hlær. Guðmundur Ingi segist leggja mesta áherslu á „mjúku málin“ sem séu ef til vill ekki svo mjúk þegar allt kemur til alls. „Mínir málaflokkar eru velferðarmálin. Þar vill fólk sjá breytingar, að hugsað sé meira um fólkið.“ Þessi mikli stuðningur sem Guðmundur Ingi nýtur, en hann má sjá á framboðssíðu hans og er þar metinn 900 manns, hefur ekki bara áhrif á hans gengi heldur getur það skipt sköpum fyrir til að mynda þau sem eru í oddvitaslag; Heiðu Björk Hilmisdóttur og Pétur Marteinsson – styður þú einhvern þar? „Þetta er svo viðkvæmt að ég get ekkert sagt til um það enn sem komið er. Ég er náttúrlega fyrst og fremst að vinna fyrir sjálfan mig. En á einhverjum tímapunkti þarf maður að taka ákvörðun,“ segir Guðmundur Ingi. Hann bendir líka á að þau séu fimm sem eru að berjast um annað sætið þannig að margir eru um hituna. „Það eru 17 að bítast um sex sæti. Þetta er flókið mál.“
Sveitarstjórnarkosningar 2026 Reykjavík Samfylkingin Tengdar fréttir Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík Í dag leið framboðsfrestur í flokksvali Samfylkingarinnar í Reykjavík. Þannig er orðið ljóst að einhverjir eftirfarandi einstaklinga verða á listum Samfylkingarinnar í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum sem fram fara í vor. 3. janúar 2026 21:35 Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Pétur Marteinsson, rekstrarstjóri og fyrrverandi knattspyrnumaður, ætlar að gefa kost á sér í oddvitasæti Samfylkingarinnar í Reykjavík fyrir næstu borgarstjórnarkosningar. Þar fer hann á móti Heiðu Björg Hilmisdóttur, núverandi oddvita og borgarstjóra. 1. janúar 2026 18:13 Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira
Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík Í dag leið framboðsfrestur í flokksvali Samfylkingarinnar í Reykjavík. Þannig er orðið ljóst að einhverjir eftirfarandi einstaklinga verða á listum Samfylkingarinnar í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum sem fram fara í vor. 3. janúar 2026 21:35
Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Pétur Marteinsson, rekstrarstjóri og fyrrverandi knattspyrnumaður, ætlar að gefa kost á sér í oddvitasæti Samfylkingarinnar í Reykjavík fyrir næstu borgarstjórnarkosningar. Þar fer hann á móti Heiðu Björg Hilmisdóttur, núverandi oddvita og borgarstjóra. 1. janúar 2026 18:13