Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Sindri Sverrisson skrifar 5. janúar 2026 12:02 Jordan Semple stökk manna hæst og náði að jafna metin í lok venjulegs leiktíma. Skjáskot/Sýn Sport Grindavík vann hreint ótrúlegan sigur gegn Njarðvík, með því að klikka viljandi á vítaskoti, í framlengdum slag í Bónus-deild karla í körfubolta í gærkvöld. Lokasenurnar má nú sjá á Vísi. Endurkoma Grindvíkinga í lok venjulegs leiktíma var hálfpartinn fáránleg, eins og sjá má í spilaranum hér að neðan. Klippa: Ótrúlegur endir í Njarðvík Njarðvík hafði komist níu stigum yfir, 108-99, og var með boltann þegar rúm hálf mínúta var eftir. Þá átti hins vegar enn margt eftir að gerast. Khalil Shabazz setti nefnilega niður tvo þrista og Daniel Mortensen þrjú vítaskot. Njarðvíkingar náðu þó enn að halda forystunni og voru 113-110 yfir þegar rúmar fjórar sekúndur voru eftir. Njarðvík brá þá á það ráð að brjóta á Shabazz og gefa honum tvö víti, og nýta sér þannig það að vera þremur stigum yfir. Shabazz setti niður fyrra vítið sitt en klikkaði svo viljandi á því seinna á meðan sofandi Njarðvíkingar horfðu á Jordan Semple grípa frákastið og jafna leikinn. Grindavík vann svo eins og fyrr segir í framlengingunni, þó að spennan héldi áfram þar eins og sjá má í spilaranum hér að ofan. Sigurinn færði Grindavík, sem unnið hefur alla sína leiki nema einn, fjögurra stiga forskot á Val og Tindastól á toppi deildarinnar en Njarðvík er í 10. sæti með átta stig nú þegar tólf umferðir hafa verið spilaðar. Bónus-deild karla UMF Grindavík UMF Njarðvík Tengdar fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Njarðvíkingar tóku á móti Grindvíkingum í grannaslag í kvöld í Bónus-deild karla í fyrsta leik liðanna eftir langt jólafrí og það er ekki laust við að jólasteikurnar hafi aðeins setið í mönnum. Þó sérstaklega gestunum sem virkuðu hægir og hálf rænulausir á köflum, þá sérstaklega varnarmegin. 4. janúar 2026 19:01 „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ Grindavík vann hreint ótrúlegan endurkomusigur á Njarðvík í kvöld í Bónus-deild karla en Grindvíkingar kreistu að lokum fram eins stigs sigur í framlengingu, 123-124. 4. janúar 2026 22:33 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Sjá meira
Endurkoma Grindvíkinga í lok venjulegs leiktíma var hálfpartinn fáránleg, eins og sjá má í spilaranum hér að neðan. Klippa: Ótrúlegur endir í Njarðvík Njarðvík hafði komist níu stigum yfir, 108-99, og var með boltann þegar rúm hálf mínúta var eftir. Þá átti hins vegar enn margt eftir að gerast. Khalil Shabazz setti nefnilega niður tvo þrista og Daniel Mortensen þrjú vítaskot. Njarðvíkingar náðu þó enn að halda forystunni og voru 113-110 yfir þegar rúmar fjórar sekúndur voru eftir. Njarðvík brá þá á það ráð að brjóta á Shabazz og gefa honum tvö víti, og nýta sér þannig það að vera þremur stigum yfir. Shabazz setti niður fyrra vítið sitt en klikkaði svo viljandi á því seinna á meðan sofandi Njarðvíkingar horfðu á Jordan Semple grípa frákastið og jafna leikinn. Grindavík vann svo eins og fyrr segir í framlengingunni, þó að spennan héldi áfram þar eins og sjá má í spilaranum hér að ofan. Sigurinn færði Grindavík, sem unnið hefur alla sína leiki nema einn, fjögurra stiga forskot á Val og Tindastól á toppi deildarinnar en Njarðvík er í 10. sæti með átta stig nú þegar tólf umferðir hafa verið spilaðar.
Bónus-deild karla UMF Grindavík UMF Njarðvík Tengdar fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Njarðvíkingar tóku á móti Grindvíkingum í grannaslag í kvöld í Bónus-deild karla í fyrsta leik liðanna eftir langt jólafrí og það er ekki laust við að jólasteikurnar hafi aðeins setið í mönnum. Þó sérstaklega gestunum sem virkuðu hægir og hálf rænulausir á köflum, þá sérstaklega varnarmegin. 4. janúar 2026 19:01 „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ Grindavík vann hreint ótrúlegan endurkomusigur á Njarðvík í kvöld í Bónus-deild karla en Grindvíkingar kreistu að lokum fram eins stigs sigur í framlengingu, 123-124. 4. janúar 2026 22:33 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Sjá meira
Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Njarðvíkingar tóku á móti Grindvíkingum í grannaslag í kvöld í Bónus-deild karla í fyrsta leik liðanna eftir langt jólafrí og það er ekki laust við að jólasteikurnar hafi aðeins setið í mönnum. Þó sérstaklega gestunum sem virkuðu hægir og hálf rænulausir á köflum, þá sérstaklega varnarmegin. 4. janúar 2026 19:01
„Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ Grindavík vann hreint ótrúlegan endurkomusigur á Njarðvík í kvöld í Bónus-deild karla en Grindvíkingar kreistu að lokum fram eins stigs sigur í framlengingu, 123-124. 4. janúar 2026 22:33
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum