Donni dregur sig úr landsliðshópnum Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. janúar 2026 12:41 Landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson, Donni. VÍSIR/VILHELM Kristján Örn Kristjánsson hefur dregið sig úr landsliðshópi Íslands í handbolta og mun því ekki taka þátt á komandi Evrópumóti. „Kristján Örn varð fyrir meiðslum í október með félagsliði sínu og talið var að hann myndi ná sér af þeim meiðslum fyrir EM. Við skoðun læknateymis landsliðsins er ljóst að meiðslin eru alvarlegri en áður var talið og að áframhaldandi þátttaka í undirbúningi og keppni á EM sé ekki raunhæf á þessum tímapunkti. Í samráði við leikmanninn, læknateymi landsliðsins og forráðamenn félagsliðs hans hefur því verið tekin sú ákvörðun að Kristján Örn dragi sig úr landsliðshópnum til að einbeita sér að fullum bata“ segir í tilkynningu HSÍ. Kristján Örn, eða Donni eins og hann er yfirleitt kallaður, er leikmaður Skanderborg í Danmörku. Ekki kemur fram hvort annar leikmaður verði kallaður inn í hópinn í hans stað en nú stendur eftir nítján manna hópur, með þremur markmönnum og meiddum Þorsteini Leó Gunnarssyni. Landsliðshópinn má sjá hér fyrir neðan. EM-hópur Íslands 2026: Markmenn Björgvin Páll Gústavsson, Val Viktor Gísli Hallgrímsson, FC Barcelona Vinstri hornamenn Bjarki Már Elísson, Veszprém Orri Freyr Þorkelsson, Sporting Vinstri skyttur Haukur Þrastarson, Rhein-Neckar Löwen Elvar Örn Jónsson, Magdeburg Leikstjórnendur Gísli Þorgeir Kristjánsson, Magdeburg Janus Daði Smárason, Pick Szeged Andri Már Rúnarsson, Erlangen Hægri skyttur Ómar Ingi Magnússon, Magdeburg Viggó Kristjánsson, Erlangen Kristján Örn Kristjánsson, Skanderborg* Hægri hornamann Óðinn Þór Ríkharðsson, Kaddetten Schaffhausen Teitur Örn Einarsson, Gummersbach Línumenn og varnarmenn Arnar Freyr Arnarsson, Melsungen Einar Þorsteinn Ólafsson, Hamburg Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach Ýmir Örn Gíslason, Göppingen Á bakvakt Þorsteinn Leó Gunnarsson, Porto Einar Baldvin Baldvinsson, Aftureldingu *Dró sig úr hópnum vegna meiðsla. Landslið karla í handbolta EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Sjá meira
„Kristján Örn varð fyrir meiðslum í október með félagsliði sínu og talið var að hann myndi ná sér af þeim meiðslum fyrir EM. Við skoðun læknateymis landsliðsins er ljóst að meiðslin eru alvarlegri en áður var talið og að áframhaldandi þátttaka í undirbúningi og keppni á EM sé ekki raunhæf á þessum tímapunkti. Í samráði við leikmanninn, læknateymi landsliðsins og forráðamenn félagsliðs hans hefur því verið tekin sú ákvörðun að Kristján Örn dragi sig úr landsliðshópnum til að einbeita sér að fullum bata“ segir í tilkynningu HSÍ. Kristján Örn, eða Donni eins og hann er yfirleitt kallaður, er leikmaður Skanderborg í Danmörku. Ekki kemur fram hvort annar leikmaður verði kallaður inn í hópinn í hans stað en nú stendur eftir nítján manna hópur, með þremur markmönnum og meiddum Þorsteini Leó Gunnarssyni. Landsliðshópinn má sjá hér fyrir neðan. EM-hópur Íslands 2026: Markmenn Björgvin Páll Gústavsson, Val Viktor Gísli Hallgrímsson, FC Barcelona Vinstri hornamenn Bjarki Már Elísson, Veszprém Orri Freyr Þorkelsson, Sporting Vinstri skyttur Haukur Þrastarson, Rhein-Neckar Löwen Elvar Örn Jónsson, Magdeburg Leikstjórnendur Gísli Þorgeir Kristjánsson, Magdeburg Janus Daði Smárason, Pick Szeged Andri Már Rúnarsson, Erlangen Hægri skyttur Ómar Ingi Magnússon, Magdeburg Viggó Kristjánsson, Erlangen Kristján Örn Kristjánsson, Skanderborg* Hægri hornamann Óðinn Þór Ríkharðsson, Kaddetten Schaffhausen Teitur Örn Einarsson, Gummersbach Línumenn og varnarmenn Arnar Freyr Arnarsson, Melsungen Einar Þorsteinn Ólafsson, Hamburg Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach Ýmir Örn Gíslason, Göppingen Á bakvakt Þorsteinn Leó Gunnarsson, Porto Einar Baldvin Baldvinsson, Aftureldingu *Dró sig úr hópnum vegna meiðsla.
EM-hópur Íslands 2026: Markmenn Björgvin Páll Gústavsson, Val Viktor Gísli Hallgrímsson, FC Barcelona Vinstri hornamenn Bjarki Már Elísson, Veszprém Orri Freyr Þorkelsson, Sporting Vinstri skyttur Haukur Þrastarson, Rhein-Neckar Löwen Elvar Örn Jónsson, Magdeburg Leikstjórnendur Gísli Þorgeir Kristjánsson, Magdeburg Janus Daði Smárason, Pick Szeged Andri Már Rúnarsson, Erlangen Hægri skyttur Ómar Ingi Magnússon, Magdeburg Viggó Kristjánsson, Erlangen Kristján Örn Kristjánsson, Skanderborg* Hægri hornamann Óðinn Þór Ríkharðsson, Kaddetten Schaffhausen Teitur Örn Einarsson, Gummersbach Línumenn og varnarmenn Arnar Freyr Arnarsson, Melsungen Einar Þorsteinn Ólafsson, Hamburg Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach Ýmir Örn Gíslason, Göppingen Á bakvakt Þorsteinn Leó Gunnarsson, Porto Einar Baldvin Baldvinsson, Aftureldingu *Dró sig úr hópnum vegna meiðsla.
Landslið karla í handbolta EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Sjá meira