Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. desember 2025 21:17 Strákarnir með silfurverðlaunin sín í mótslok. @hsi_iceland Íslenska átjánda ára landsliðið í handbolta varð að sætta sig við silfurverðlaun á Sparkassen Cup. Íslenska liðið komst í úrslitaleikinn á móti heimsmeisturum Þjóðverja en varð að sætta sig við þriggja marka tap, 31-28. Íslensku strákarnir hófu leikinn af miklum krafti og höfðu sex marka forskot þegar fyrri hálfleikurinn var hálfnaður. Staðan í hálfleik var 17-16, okkar mönnum í vil. Þjóðverjar hófu seinni hálfleikinn mun betur og lögðu grunninn að sínum sigri. Okkar menn gerðu gott áhlaup í lokin en því miður var það ekki nóg. FH-ingurinn Brynjar Narfi Arndal var markahæstur með níu mörk en Valsmaðurinn Bjarki Snorrason skoraði fjögur mörk eins og ÍR-ingurinn Patrekur Smári Arnarsson. Ásgeir Örn Hallgrímsson og Andri Sigfússon þjálfa íslenska liðið. Íslenska liðið vann sterkt lið Portúgal í undanúrslitaleiknum. Bæði liðin höfðu unnið alla leiki sína á mótinu fyrir úrslitaleikinn. Liðin höfðu líka tvisvar sinnum mæst áður; á æfingamóti í Færeyjum fyrir hálfu ári síðan þar sem Þjóðverjar höfðu betur. Ísland bætti upp fyrir það með góðum sigri á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í sumar. Þjóðverjar eru ríkjandi heimsmeistarar í þessum aldursflokki. Markaskor Íslands í úrslitaleiknum: Brynjar Narfi Arndal - 9 mörk Bjarki Snorrason - 4 mörk Patrekur Smári Arnarsson - 4 mörk Ómar Darri Sigurgeirsson - 3 mörk Kári Steinn Guðmundsson - 2 mörk Freyr Aronsson - 2 mörk Anton Frans Sigurðsson - 1 mark Alex Unnar Hallgrímsson - 1 mark Matthías Dagur Þorsteinsson - 1 mark Örn Kolur Kjartansson - 1 mark Í markinu varði Anton Máni Francisco Heldersson 14 skot og Sigurmundur Gísli Unnarsson 1 skot. View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) Landslið karla í handbolta Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Sport Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira
Íslenska liðið komst í úrslitaleikinn á móti heimsmeisturum Þjóðverja en varð að sætta sig við þriggja marka tap, 31-28. Íslensku strákarnir hófu leikinn af miklum krafti og höfðu sex marka forskot þegar fyrri hálfleikurinn var hálfnaður. Staðan í hálfleik var 17-16, okkar mönnum í vil. Þjóðverjar hófu seinni hálfleikinn mun betur og lögðu grunninn að sínum sigri. Okkar menn gerðu gott áhlaup í lokin en því miður var það ekki nóg. FH-ingurinn Brynjar Narfi Arndal var markahæstur með níu mörk en Valsmaðurinn Bjarki Snorrason skoraði fjögur mörk eins og ÍR-ingurinn Patrekur Smári Arnarsson. Ásgeir Örn Hallgrímsson og Andri Sigfússon þjálfa íslenska liðið. Íslenska liðið vann sterkt lið Portúgal í undanúrslitaleiknum. Bæði liðin höfðu unnið alla leiki sína á mótinu fyrir úrslitaleikinn. Liðin höfðu líka tvisvar sinnum mæst áður; á æfingamóti í Færeyjum fyrir hálfu ári síðan þar sem Þjóðverjar höfðu betur. Ísland bætti upp fyrir það með góðum sigri á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í sumar. Þjóðverjar eru ríkjandi heimsmeistarar í þessum aldursflokki. Markaskor Íslands í úrslitaleiknum: Brynjar Narfi Arndal - 9 mörk Bjarki Snorrason - 4 mörk Patrekur Smári Arnarsson - 4 mörk Ómar Darri Sigurgeirsson - 3 mörk Kári Steinn Guðmundsson - 2 mörk Freyr Aronsson - 2 mörk Anton Frans Sigurðsson - 1 mark Alex Unnar Hallgrímsson - 1 mark Matthías Dagur Þorsteinsson - 1 mark Örn Kolur Kjartansson - 1 mark Í markinu varði Anton Máni Francisco Heldersson 14 skot og Sigurmundur Gísli Unnarsson 1 skot. View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland)
Markaskor Íslands í úrslitaleiknum: Brynjar Narfi Arndal - 9 mörk Bjarki Snorrason - 4 mörk Patrekur Smári Arnarsson - 4 mörk Ómar Darri Sigurgeirsson - 3 mörk Kári Steinn Guðmundsson - 2 mörk Freyr Aronsson - 2 mörk Anton Frans Sigurðsson - 1 mark Alex Unnar Hallgrímsson - 1 mark Matthías Dagur Þorsteinsson - 1 mark Örn Kolur Kjartansson - 1 mark Í markinu varði Anton Máni Francisco Heldersson 14 skot og Sigurmundur Gísli Unnarsson 1 skot.
Landslið karla í handbolta Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Sport Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira