Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 29. desember 2025 12:54 Í einu gosinu rann hraun yfir Grindavíkurveg. Vísir/Vilhelm Kvikuhlaup og eldgos á Sunhnúksgígaröðinni er komið á tíma samkvæmt öllum breytum sem voru til staðar fyrir fyrri kvikuhlaup. Því gæti gosið hvað úr hverju. Náttúruvársérfræðingur á Veðurstofunni segir stofnunina vera í góðu sambandi við Grindvíkinga og að vel sé fylgst með þróuninni. Goshlé hefur varað frá því níunda gosinu á Sundhnúksgígagörðinni lauk 5. ágúst síðastliðinn en samhliða goslokunum hófst landris að nýju og hefur það aukist jafnt og þétt síðan. Jarþrúður Ósk Jóhannesdóttir, náttúruvársérfræðingur, hjá Veðurstofu Íslands, var spurð út í stöðu mála. „Landrisið heldur áfram, það er hægt en stöðugt. Kvikusöfnunin heldur áfram það er komið í tæplega 19 milljón rúmmetra af kviku í kvikuhólfinu og varðandi skjálftavirkni það er bara mjög rólegt eins og er. Það er að safnast saman kvika og það getur verið að það verði rólegt áfram og í rauninni bara byrjar þegar það byrjar, við getum átt von á kvikuhlaupi hvenær sem er núna.“ Þá var hún spurð hvort allir mælikvarðar sýndu að kominn væri tími á gos sé miðað við stöðuna fyrir fyrri gos á Sundhnúksgígaröðinni. Kvikumagnið nú hefur náð því magni kviku sem fór úr kvikuhólfinu í síðasta gosi. „Já, það er kominn tími miðað við fyrri kvikuhlaup og eldgos þá erum við inni á þeim tíma núna, og gæti gerst hvað úr hverju í rauninni? Já einmitt, við erum að vakta þetta mjög vel núna og getum átt von á því hvenær sem er.“ Nýtt áhættumat var gefið út í gær. Mikil hætta þykir nú til staðar á mögulegu svæði gosopnunar og töluverð hætta teygir sig inn fyrir varnagarða Grindavíkur. Í samantekt áhættumats kemur fram að ferðafólk hafi gengið að nýlegu hrauni eftir ýmsum leiðum sem geti varið afar varasamar. „Við erum í góðu sambandi við fólkið í Grindavík og fylgjumst vel með þessu núna næstu daga,“ segir Jarþrúður Ósk. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Tengdar fréttir Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Jaðrskjálfti af stærð 3,1 varð við Kleifarvatn laust fyrir klukkan tvö í nótt. Veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir skjálftann ekki tengjast auknum líkum á eldvirkni. 27. desember 2025 10:24 Áfram auknar líkur á eldgosi Kvikusöfnun undir Svartsengi er hæg en stöðug, líkt og hún hefur verið síðustu vikurnar. Í tilkynningu frá Veðurstofunni kemur fram að á meðan kvikusöfnun haldi áfram þurfi að reikna með nýju eldgosi, , en óvissa um tímasetningu á næsta eldgosi er meiri þegar kvikusöfnun er hæg. Hættumat helst óbreytt til 6. janúar, nema breytingar verði á virkninni. 23. desember 2025 11:33 Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Fleiri fréttir VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Sjá meira
Goshlé hefur varað frá því níunda gosinu á Sundhnúksgígagörðinni lauk 5. ágúst síðastliðinn en samhliða goslokunum hófst landris að nýju og hefur það aukist jafnt og þétt síðan. Jarþrúður Ósk Jóhannesdóttir, náttúruvársérfræðingur, hjá Veðurstofu Íslands, var spurð út í stöðu mála. „Landrisið heldur áfram, það er hægt en stöðugt. Kvikusöfnunin heldur áfram það er komið í tæplega 19 milljón rúmmetra af kviku í kvikuhólfinu og varðandi skjálftavirkni það er bara mjög rólegt eins og er. Það er að safnast saman kvika og það getur verið að það verði rólegt áfram og í rauninni bara byrjar þegar það byrjar, við getum átt von á kvikuhlaupi hvenær sem er núna.“ Þá var hún spurð hvort allir mælikvarðar sýndu að kominn væri tími á gos sé miðað við stöðuna fyrir fyrri gos á Sundhnúksgígaröðinni. Kvikumagnið nú hefur náð því magni kviku sem fór úr kvikuhólfinu í síðasta gosi. „Já, það er kominn tími miðað við fyrri kvikuhlaup og eldgos þá erum við inni á þeim tíma núna, og gæti gerst hvað úr hverju í rauninni? Já einmitt, við erum að vakta þetta mjög vel núna og getum átt von á því hvenær sem er.“ Nýtt áhættumat var gefið út í gær. Mikil hætta þykir nú til staðar á mögulegu svæði gosopnunar og töluverð hætta teygir sig inn fyrir varnagarða Grindavíkur. Í samantekt áhættumats kemur fram að ferðafólk hafi gengið að nýlegu hrauni eftir ýmsum leiðum sem geti varið afar varasamar. „Við erum í góðu sambandi við fólkið í Grindavík og fylgjumst vel með þessu núna næstu daga,“ segir Jarþrúður Ósk.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Tengdar fréttir Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Jaðrskjálfti af stærð 3,1 varð við Kleifarvatn laust fyrir klukkan tvö í nótt. Veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir skjálftann ekki tengjast auknum líkum á eldvirkni. 27. desember 2025 10:24 Áfram auknar líkur á eldgosi Kvikusöfnun undir Svartsengi er hæg en stöðug, líkt og hún hefur verið síðustu vikurnar. Í tilkynningu frá Veðurstofunni kemur fram að á meðan kvikusöfnun haldi áfram þurfi að reikna með nýju eldgosi, , en óvissa um tímasetningu á næsta eldgosi er meiri þegar kvikusöfnun er hæg. Hættumat helst óbreytt til 6. janúar, nema breytingar verði á virkninni. 23. desember 2025 11:33 Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Fleiri fréttir VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Sjá meira
Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Jaðrskjálfti af stærð 3,1 varð við Kleifarvatn laust fyrir klukkan tvö í nótt. Veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir skjálftann ekki tengjast auknum líkum á eldvirkni. 27. desember 2025 10:24
Áfram auknar líkur á eldgosi Kvikusöfnun undir Svartsengi er hæg en stöðug, líkt og hún hefur verið síðustu vikurnar. Í tilkynningu frá Veðurstofunni kemur fram að á meðan kvikusöfnun haldi áfram þurfi að reikna með nýju eldgosi, , en óvissa um tímasetningu á næsta eldgosi er meiri þegar kvikusöfnun er hæg. Hættumat helst óbreytt til 6. janúar, nema breytingar verði á virkninni. 23. desember 2025 11:33