Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 17. desember 2025 21:01 Fjöldi fólks kom saman fyrir utan Rúv í síðustu viku á meðan stjórn ákvað hvort Ísland tæki þátt í Eurovision eða ekki. Vísir/Vilhelm Sjötíu prósent eru ánægð með ákvörðun Ríkisútvarpsins að taka ekki þátt í Eurovision á næsta ári. Breytingarnar hafa verið gerðar á keppninni og stendur ekki til að sykurhúða hana að óþörfu. Samkvæmt nýrri könnun Maskínu, sem gerð var 11. til 17. desember, er mikill meirihluti landsmanna ánægður með ákvörðun Rúv um að taka ekki þátt í Eurovision í Austurríki í maí næstkomandi. Vísir/Hjalti Tæp 57 prósent eru mjög ánægð með ákvörðunina og um 14 prósent ánægð á meðan 6 prósent segjast óánægð og tæp 11 prósent mjög óánægð. Lítill munur er á afstöðu milli aldurshópa og kynja en mestur munur er milli kjósenda mismunandi flokka. Vísir/Hjalti Þar eru kjósendur Flokks fólksins, Samfylkingar, Pírata, Sósíalista, Viðreisnar og VG ánægðastir með ákvörðunina en kjósendur Miðflokks og Sjálfstæðisflokks óánægðastir með ákvörðunina. Skipuleggjendur keppninnar tilkynntu í gær að nokkrar breytingar hafi verið gerðar á fyrirkomulaginu vegna mikillar gagnrýni og óánægju undanfarið. Athygli vakti þegar síðasta keppni fór fram að óánægjuhróp áhorfenda á meðan lag Ísraels var flutt heyrðust ekki í sjónvarpsútsendingu, heldur voru yfirgnæfð með tónlist, þó þau heyrðust vel í sal. Þetta verður ekki gert í Vín í Austurríki, þar sem keppnin fer fram næsta maí. Eins verður leyfilegt að flagga palestínska fánanum í höllinni, annað en undanfarin ár. Keppnin hefur sjaldan verið umdeildari en auk Íslands hafa Spánn, Holland, Írland og Slóvenía dregið sig úr keppni vegna þátttöku Ísraela. Eurovision Eurovision 2026 Ríkisútvarpið Skoðanakannanir Tengdar fréttir Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Áhorfendur í sal mega flagga palestínskum fánum í Eurovision-höllinni í Vín í maí á næsta ári og þá verða óánægjuhróp áhorfenda á meðan á flutningi ísraelska lagsins stendur ekki yfirgnæfð í sjónvarpi með tónlist. 16. desember 2025 14:33 Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Þrjátíu og fimm lönd verða með fulltrúa í Eurovision sem fram fer í Vín í Austurríki í maí á næsta ári. Það eru tveimur færri en í Basel í Sviss fyrr á þessu ári. 15. desember 2025 12:50 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Sautján keppendur í Festival da Canção, undankeppni Portúgal fyrir söngkeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, segjast ætla að sniðganga Eurovision vinni þeir innlendu undankeppnina. 12. desember 2025 23:56 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Samstarf um farsímasjónvarp Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira
Samkvæmt nýrri könnun Maskínu, sem gerð var 11. til 17. desember, er mikill meirihluti landsmanna ánægður með ákvörðun Rúv um að taka ekki þátt í Eurovision í Austurríki í maí næstkomandi. Vísir/Hjalti Tæp 57 prósent eru mjög ánægð með ákvörðunina og um 14 prósent ánægð á meðan 6 prósent segjast óánægð og tæp 11 prósent mjög óánægð. Lítill munur er á afstöðu milli aldurshópa og kynja en mestur munur er milli kjósenda mismunandi flokka. Vísir/Hjalti Þar eru kjósendur Flokks fólksins, Samfylkingar, Pírata, Sósíalista, Viðreisnar og VG ánægðastir með ákvörðunina en kjósendur Miðflokks og Sjálfstæðisflokks óánægðastir með ákvörðunina. Skipuleggjendur keppninnar tilkynntu í gær að nokkrar breytingar hafi verið gerðar á fyrirkomulaginu vegna mikillar gagnrýni og óánægju undanfarið. Athygli vakti þegar síðasta keppni fór fram að óánægjuhróp áhorfenda á meðan lag Ísraels var flutt heyrðust ekki í sjónvarpsútsendingu, heldur voru yfirgnæfð með tónlist, þó þau heyrðust vel í sal. Þetta verður ekki gert í Vín í Austurríki, þar sem keppnin fer fram næsta maí. Eins verður leyfilegt að flagga palestínska fánanum í höllinni, annað en undanfarin ár. Keppnin hefur sjaldan verið umdeildari en auk Íslands hafa Spánn, Holland, Írland og Slóvenía dregið sig úr keppni vegna þátttöku Ísraela.
Eurovision Eurovision 2026 Ríkisútvarpið Skoðanakannanir Tengdar fréttir Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Áhorfendur í sal mega flagga palestínskum fánum í Eurovision-höllinni í Vín í maí á næsta ári og þá verða óánægjuhróp áhorfenda á meðan á flutningi ísraelska lagsins stendur ekki yfirgnæfð í sjónvarpi með tónlist. 16. desember 2025 14:33 Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Þrjátíu og fimm lönd verða með fulltrúa í Eurovision sem fram fer í Vín í Austurríki í maí á næsta ári. Það eru tveimur færri en í Basel í Sviss fyrr á þessu ári. 15. desember 2025 12:50 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Sautján keppendur í Festival da Canção, undankeppni Portúgal fyrir söngkeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, segjast ætla að sniðganga Eurovision vinni þeir innlendu undankeppnina. 12. desember 2025 23:56 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Samstarf um farsímasjónvarp Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira
Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Áhorfendur í sal mega flagga palestínskum fánum í Eurovision-höllinni í Vín í maí á næsta ári og þá verða óánægjuhróp áhorfenda á meðan á flutningi ísraelska lagsins stendur ekki yfirgnæfð í sjónvarpi með tónlist. 16. desember 2025 14:33
Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Þrjátíu og fimm lönd verða með fulltrúa í Eurovision sem fram fer í Vín í Austurríki í maí á næsta ári. Það eru tveimur færri en í Basel í Sviss fyrr á þessu ári. 15. desember 2025 12:50
Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Sautján keppendur í Festival da Canção, undankeppni Portúgal fyrir söngkeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, segjast ætla að sniðganga Eurovision vinni þeir innlendu undankeppnina. 12. desember 2025 23:56