Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 17. desember 2025 10:48 Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri Vestmannaeyja er ekki par sátt við nýkynnta samgönguáætlun. Vísir/Ívar Fannar Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri í Vestmannaeyjum gagnrýnir harðlega nýframkomna samgönguáætlun sem hún segir að komi Eyjamönnum afar illa. Hún segir eyjaskeggja ekki lesa það úr áætluninni að nú skuli ræsa vélarnar, eins og Eyjólfi Ármannssyni innviðaráðherra varð tíðrætt um þegar áætlunin var kynnt. „Við verðum bara ekki vör við það,“ sagði Íris í Bítinu á Bylgjunni í morgun. „Og þetta voru mikil vonbrigði að lesa í gegnum þetta. Okkar þjóðvegur er Herjólfur og það hefur verið bara núna í vikunni umfjöllun um sandmoksturinn í Landeyjahöfn. Ríkisendurskoðun hefur verið með það mál enda er gríðarlegur kostnaður við moksturinn þar. En á meðan við búum við það að þetta sé okkar þjóðvegur þá þurfum við náttúrulega að sinna höfninni,“ segir Íris og minni á að það hafi verið Alþingi sem ákvað að Landeyjahöfn yrði samgöngumáti Eyjamanna til framtíðar. Hún gerir einnig alvarlega athugasemdir við að til standi að skerða framlög ríkisins til ferjusiglinga. „Samkvæmt þessu ætla þeir á næstu fimm árum að taka samningana niður úr einum komma sjö milljörðum og niður í einn komma fjóra, sem er skerðing upp á þrjúhundruð milljónir.“ Íris bendir á að langstærsti samningurinn þegar kemur að ferjusiglingum við landið sé við Vestmannaeyjar. „Og það er auðvitað ekkert hægt að bjóða fólki hér upp á það að á sama tíma og verið sé að það eigi að bæta vegakerfi landsins og laga hluti þá sé í kortunum að skerða samgöngurnar okkar," segir Íris en viðtalið við hana má heyra í heild sinni hér að neðan: Vestmannaeyjar Samgöngur Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Samgönguáætlun Bítið Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
„Við verðum bara ekki vör við það,“ sagði Íris í Bítinu á Bylgjunni í morgun. „Og þetta voru mikil vonbrigði að lesa í gegnum þetta. Okkar þjóðvegur er Herjólfur og það hefur verið bara núna í vikunni umfjöllun um sandmoksturinn í Landeyjahöfn. Ríkisendurskoðun hefur verið með það mál enda er gríðarlegur kostnaður við moksturinn þar. En á meðan við búum við það að þetta sé okkar þjóðvegur þá þurfum við náttúrulega að sinna höfninni,“ segir Íris og minni á að það hafi verið Alþingi sem ákvað að Landeyjahöfn yrði samgöngumáti Eyjamanna til framtíðar. Hún gerir einnig alvarlega athugasemdir við að til standi að skerða framlög ríkisins til ferjusiglinga. „Samkvæmt þessu ætla þeir á næstu fimm árum að taka samningana niður úr einum komma sjö milljörðum og niður í einn komma fjóra, sem er skerðing upp á þrjúhundruð milljónir.“ Íris bendir á að langstærsti samningurinn þegar kemur að ferjusiglingum við landið sé við Vestmannaeyjar. „Og það er auðvitað ekkert hægt að bjóða fólki hér upp á það að á sama tíma og verið sé að það eigi að bæta vegakerfi landsins og laga hluti þá sé í kortunum að skerða samgöngurnar okkar," segir Íris en viðtalið við hana má heyra í heild sinni hér að neðan:
Vestmannaeyjar Samgöngur Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Samgönguáætlun Bítið Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira