Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Kjartan Kjartansson skrifar 15. desember 2025 10:11 Pussy Riot á tónleikum í tilefni af því að 35 ár voru liðin frá falli Berlínarmúrsins í fyrra. Tónleikarnir voru haldnir við höfuðstöðvar öryggislögreglunnar alræmdu Stasí. Vísir/EPA Rússneskur dómstóll hefur lýst hljómsveitina Pussy Riot öfgasamtök og bannað starfsemi hennar í landinu að kröfu stjórnvalda í Kreml. Þrír liðsmenn hljómsveitarinnar eru nú íslenskir ríkisborgarar. Fimm liðskonur Pussy Riot voru dæmdar í allt að þrettán ára fangelsi að sér fjarstöddum í september. Þær voru sakaðar um að dreifa lygum um rússneska herinn. Rússnesk stjórnvöld hafa beitt slíkum ákærum til þess að berja niður andóf gegn hernaði þeirra í Úkraínu. Öfgastimpillinn virtist ekki valda Nadíu Tolokonnikovu, einum stofnenda Pussy Riot, miklu hugarangri í síðasta mánuði. „Ef það er öfgahyggja að segja sannleikann þá erum við ánægðar með að vera öfgamenn,“ skrifaði Tolokonnikova á samfélagsmiðil í nóvember. Tolokonnikova hlaut íslenskan ríkisborgararétt í sumar. Mariia Alekhina og Liudmila Shtein urðu ríkisborgarar tveimur árum fyrr. Reuters-fréttastofan segir að Tolokonnikova dvelji nú í Bandaríkjunum. Pussy Riot vakti fyrst athygli fyrir gjörning í Kristskirkjunni í Moskvu árið 2012. Nokkrir liðsmenn sveitarinnar voru handteknir og fangelsaðir fyrir að mótmæla Vladímír Pútín forseta og stjórn hans í rétttrúnaðarkirkjunni sem er nátengd rússneska ríkinu. Félagar í sveitinni hafa einnig verið skilgreindir sem útsendarar erlendra ríkja í Rússland. Stjórnvöld í Kreml hafa beitt þeirri skilgreiningu og öfgasamtakastimplinum til þess að þagga niður í fjölmiðlum, stjórnarandstæðingum og andófsfólki. Meðal annars skilgreindu þau samtök Alexí Navalní heitins sem öfgasamtök. Rússland Andóf Pussy Riot Tónlist Menning Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Fleiri fréttir Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Sjá meira
Fimm liðskonur Pussy Riot voru dæmdar í allt að þrettán ára fangelsi að sér fjarstöddum í september. Þær voru sakaðar um að dreifa lygum um rússneska herinn. Rússnesk stjórnvöld hafa beitt slíkum ákærum til þess að berja niður andóf gegn hernaði þeirra í Úkraínu. Öfgastimpillinn virtist ekki valda Nadíu Tolokonnikovu, einum stofnenda Pussy Riot, miklu hugarangri í síðasta mánuði. „Ef það er öfgahyggja að segja sannleikann þá erum við ánægðar með að vera öfgamenn,“ skrifaði Tolokonnikova á samfélagsmiðil í nóvember. Tolokonnikova hlaut íslenskan ríkisborgararétt í sumar. Mariia Alekhina og Liudmila Shtein urðu ríkisborgarar tveimur árum fyrr. Reuters-fréttastofan segir að Tolokonnikova dvelji nú í Bandaríkjunum. Pussy Riot vakti fyrst athygli fyrir gjörning í Kristskirkjunni í Moskvu árið 2012. Nokkrir liðsmenn sveitarinnar voru handteknir og fangelsaðir fyrir að mótmæla Vladímír Pútín forseta og stjórn hans í rétttrúnaðarkirkjunni sem er nátengd rússneska ríkinu. Félagar í sveitinni hafa einnig verið skilgreindir sem útsendarar erlendra ríkja í Rússland. Stjórnvöld í Kreml hafa beitt þeirri skilgreiningu og öfgasamtakastimplinum til þess að þagga niður í fjölmiðlum, stjórnarandstæðingum og andófsfólki. Meðal annars skilgreindu þau samtök Alexí Navalní heitins sem öfgasamtök.
Rússland Andóf Pussy Riot Tónlist Menning Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Fleiri fréttir Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Sjá meira