Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Lovísa Arnardóttir skrifar 14. desember 2025 18:36 Á myndinni má sjá Ahmed með byssu skotmannsins eftir að hann tæklaði hann til að ná henni af honum. Karlmaðurinn sem tæklaði annan skotmanninn á Bondi-ströndinni í Ástralíu heitir Ahmed Al Ahmed og er 43 ára tveggja barna faðir samkvæmt frétt 7NEWS Australia. Maðurinn var sjálfur skotinn og segir í frétt miðilsins að þau hafi rætt við ættingja hans, Mustafa. Ahmed sé á spítala eftir að hafa verið skotinn í bæði öxl og hönd en að hann ætti að jafna sig. „Hann er hetja, hann er 100 prósent hetja,“ er haft eftir ættingja hans í fréttinni. Myndbönd af Ahmed að tækla annan skotmanninn hafa verið í mikilli dreifingu. Í frétt ástralska miðilsins kemur fram að hann hafi enga fyrri reynslu af skotvopnum og hafi aðeins átt leið hjá. Eins og fjallað hefur verið um í dag eru ellefu látin og 29 á spítala eftir skotárás á gyðingahátíð á Bondi-strönd á útjaðri Sydney-borgar í Ástralíu í dag. Einn grunaður árásarmaður er látinn og annar hefur verið handtekinn. Tveir lögreglumenn og eitt barn eru meðal þeirra sem flutt voru á spítala. Í myndböndum sem eru í dreifingu á samfélagsmiðlum sjást minnst tveir svartklæddir menn skjóta ítrekað að ströndinni frá bílastæði, en sögur fara af því að hleypt hafi verið af í kringum 50 skotum. Fjallað er um það í erlendum miðlum að lögreglan hafi farið í húsleit heima hjá öðrum skotmanninum á heimili hans í Sidney. Mikill viðbúnaður var á vettvangi eins og má sjá á myndinni að neðan. Lögregla við heimili annars skotmannsins í Sidney. Vísir/EPA Forsætisráðherra Ísrael, Benjamin Netanyahu, segist hafa varað áströlsk yfirvöld fyrir um fjórum mánuðum síðan við því að stjórnvöld væru að ýta undir og stuðla að gyðingahatri í Ástralíu. Haft er eftir honum í frétt BBC að hann hafi sent forsætisráðherra Ástralíu, Anthony Albanese, bréf fyrir um fjórum mánuðum þar sem hann sakaði stjórnvöld um að ýta undir fordóma. Á þessum tíma hafði ástralska ríkisstjórnin tilkynnt að hún ætlaði að viðurkenna Palestínu sem ríki. „Þú leyfðir þessum sjúkdómi að dreifa sér og niðurstaðan er hræðileg árás á gyðinga sem við sáum í dag,“ sagði Netanyahu eftir fund ríkisstjórnar hans í Dimona í Ísrael í dag. Fjallað er um málið á vef BBC. Ástralía Ísrael Palestína Skotvopn Hryðjuverkaárás á Bondi-strönd í Sydney Tengdar fréttir Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tíu voru skotnir til bana í skotárás á gyðingahátíð á Bondi strönd í Ástralíu í dag. Annar árásarmannanna er látinn og hinn hefur verið handtekinn. Minnst tólf eru slasaðir. 14. desember 2025 09:00 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira
Ahmed sé á spítala eftir að hafa verið skotinn í bæði öxl og hönd en að hann ætti að jafna sig. „Hann er hetja, hann er 100 prósent hetja,“ er haft eftir ættingja hans í fréttinni. Myndbönd af Ahmed að tækla annan skotmanninn hafa verið í mikilli dreifingu. Í frétt ástralska miðilsins kemur fram að hann hafi enga fyrri reynslu af skotvopnum og hafi aðeins átt leið hjá. Eins og fjallað hefur verið um í dag eru ellefu látin og 29 á spítala eftir skotárás á gyðingahátíð á Bondi-strönd á útjaðri Sydney-borgar í Ástralíu í dag. Einn grunaður árásarmaður er látinn og annar hefur verið handtekinn. Tveir lögreglumenn og eitt barn eru meðal þeirra sem flutt voru á spítala. Í myndböndum sem eru í dreifingu á samfélagsmiðlum sjást minnst tveir svartklæddir menn skjóta ítrekað að ströndinni frá bílastæði, en sögur fara af því að hleypt hafi verið af í kringum 50 skotum. Fjallað er um það í erlendum miðlum að lögreglan hafi farið í húsleit heima hjá öðrum skotmanninum á heimili hans í Sidney. Mikill viðbúnaður var á vettvangi eins og má sjá á myndinni að neðan. Lögregla við heimili annars skotmannsins í Sidney. Vísir/EPA Forsætisráðherra Ísrael, Benjamin Netanyahu, segist hafa varað áströlsk yfirvöld fyrir um fjórum mánuðum síðan við því að stjórnvöld væru að ýta undir og stuðla að gyðingahatri í Ástralíu. Haft er eftir honum í frétt BBC að hann hafi sent forsætisráðherra Ástralíu, Anthony Albanese, bréf fyrir um fjórum mánuðum þar sem hann sakaði stjórnvöld um að ýta undir fordóma. Á þessum tíma hafði ástralska ríkisstjórnin tilkynnt að hún ætlaði að viðurkenna Palestínu sem ríki. „Þú leyfðir þessum sjúkdómi að dreifa sér og niðurstaðan er hræðileg árás á gyðinga sem við sáum í dag,“ sagði Netanyahu eftir fund ríkisstjórnar hans í Dimona í Ísrael í dag. Fjallað er um málið á vef BBC.
Ástralía Ísrael Palestína Skotvopn Hryðjuverkaárás á Bondi-strönd í Sydney Tengdar fréttir Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tíu voru skotnir til bana í skotárás á gyðingahátíð á Bondi strönd í Ástralíu í dag. Annar árásarmannanna er látinn og hinn hefur verið handtekinn. Minnst tólf eru slasaðir. 14. desember 2025 09:00 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira
Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tíu voru skotnir til bana í skotárás á gyðingahátíð á Bondi strönd í Ástralíu í dag. Annar árásarmannanna er látinn og hinn hefur verið handtekinn. Minnst tólf eru slasaðir. 14. desember 2025 09:00