Kjartan Atli lætur af störfum Ágúst Orri Arnarson skrifar 13. desember 2025 12:43 Kjartan Atli Kjartansson og Hjalti Þór Vilhjálmsson. Vísir/Anton Brink Stjórn körfuknattleiksdeildar Álftaness hefur komist að samkomulagi um starfslok Kjartans Atla Kjartanssonar, aðalþjálfara Álftaness. Ákvörðun um að Kjartan láti af störfum er hans eigin samkvæmt tilkynningu stjórnar. Á meðan unnið er að því að finna nýjan aðalþjálfara mun Hjalti Þór Vilhjálmsson, aðstoðarþjálfari, taka við þjálfun liðsins. Ákvörðunin er tekin í kjölfar stærsta taps í sögu efstu deildar á Íslandi. Álftanes steinlág fyrir Tindastóli í gærkvöldi og tapaði 137-78, sem var fjórða deildartap liðsins í röð. Kjartan Atli tók við sem aðalþjálfari Álftaness árið 2022 og stýrði liðinu upp í efstu deild á sínu fyrsta tímabili. Á fyrsta tímabilinu í efstu deild tókst nýliðunum að tryggja sinn í úrslitakeppnina og komast í undanúrslit bikarkeppninnar. Á síðasta tímabili fór Álftanes í undanúrslit Íslandsmótsins en tapaði gegn Tindastóli. „Við virðum ákvörðun Kjartans Atla og óskum honum alls hins besta. Kjartan hefur náð framúrskarandi árangri með lið Álftaness síðan hann tók við. Stuðningsmenn, stjórn, meistaraflokksráð og bakhjarlar verða honum ævinlega þakklátir fyrir hans framlag í að festa Álftanes í sessi í efstu deild. Ástríða hans fyrir uppeldisfélaginu hefur gefið klúbbnum mikið og það verður seint þakkað. Hans framlag til uppbyggingar körfuboltastarfsins og samfélagsins á Álftanesi er ómetanlegt“ segir Huginn Freyr Þorsteinsson, formaður körfuknattleiksdeildar Álftaness. Bónus-deild karla UMF Álftanes Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Amorim rekinn Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Sjá meira
Á meðan unnið er að því að finna nýjan aðalþjálfara mun Hjalti Þór Vilhjálmsson, aðstoðarþjálfari, taka við þjálfun liðsins. Ákvörðunin er tekin í kjölfar stærsta taps í sögu efstu deildar á Íslandi. Álftanes steinlág fyrir Tindastóli í gærkvöldi og tapaði 137-78, sem var fjórða deildartap liðsins í röð. Kjartan Atli tók við sem aðalþjálfari Álftaness árið 2022 og stýrði liðinu upp í efstu deild á sínu fyrsta tímabili. Á fyrsta tímabilinu í efstu deild tókst nýliðunum að tryggja sinn í úrslitakeppnina og komast í undanúrslit bikarkeppninnar. Á síðasta tímabili fór Álftanes í undanúrslit Íslandsmótsins en tapaði gegn Tindastóli. „Við virðum ákvörðun Kjartans Atla og óskum honum alls hins besta. Kjartan hefur náð framúrskarandi árangri með lið Álftaness síðan hann tók við. Stuðningsmenn, stjórn, meistaraflokksráð og bakhjarlar verða honum ævinlega þakklátir fyrir hans framlag í að festa Álftanes í sessi í efstu deild. Ástríða hans fyrir uppeldisfélaginu hefur gefið klúbbnum mikið og það verður seint þakkað. Hans framlag til uppbyggingar körfuboltastarfsins og samfélagsins á Álftanesi er ómetanlegt“ segir Huginn Freyr Þorsteinsson, formaður körfuknattleiksdeildar Álftaness.
Bónus-deild karla UMF Álftanes Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Amorim rekinn Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Sjá meira