„Ég held ég viti núna hversu hröð ég er“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2025 16:32 Lindsey Vonn var heldur betur kát eftir sigurinn í St. Moritz í dag. Getty/Alain Grosclaude Brundrottningin er svo sannarlega snúin aftur og er að vinna heimsbikarmót þótt að hún sé komin á fimmtugsaldurinn. Það styttist í Ólympíuleika og Lindsey Vonn er greinilega klár í baráttuna. Vonn tryggði sér sigur í heimsbikarkeppni í bruni í St. Moritz á föstudag og vann þar með sinn fyrsta sigur í tæp átta ár – og þann fyrsta í endurkomu sinni með títanígræðslur í hægra hné eftir fimm ára hlé frá keppni. Bandaríska skíðakempan tók forystuna með ótrúlegum 1,16 sekúndum á undan Mirjam Puchner frá Austurríki. Það sem var enn magnaðra var að Vonn var 0,61 sekúndu á eftir eftir fyrstu tvær millitímatökurnar. LINDSEY VONN 🇺🇸🔥 IS BACK ON TOP!She claims her first World Cup victory since her big return, delivering a statement performance in St. Moritz, securing the 83rd World Cup victory of her career. ❄️💥🥈 Magdalena Egger 🇦🇹 (+0.98) FIRST PODIUM!🥉 Mirjam Puchner 🇦🇹 (+1.16)… pic.twitter.com/WANtnt9Zia— FIS Alpine (@fisalpine) December 12, 2025 Forysta Vonn minnkaði síðar í 0,98 sekúndur, sem er samt gríðarlegur munur í bruni, þegar hin lítt þekkta Magdalena Egger tók annað sætið af liðsfélaga sínum Puchner. „Þetta var ótrúlegur dagur, ég gæti ekki verið ánægðari, frekar tilfinningaþrungið,“ sagði Vonn við svissneska ríkisútvarpið RTS. „Mér leið vel í sumar en ég var ekki viss um hversu hröð ég væri. Ég held ég viti núna hversu hröð ég er,“ sagði Vonn. Skömmu síðar felldi Vonn tár á verðlaunapallinum á marksvæðinu þegar bandaríski þjóðsöngurinn var spilaður. Þetta var fullkomin byrjun á Ólympíutímabilinu hennar, að ná fyrsta sigri síðan í bruni í mars 2018 í Åre í Svíþjóð. Frábær byrjun Vonn í samstarfi við nýja þjálfarann Aksel Lund Svindal, mikla norska brunhetju sem vann Ólympíugull í Pyeongchang 2018, bendir til þess að stjörnuprýtt samstarf þeirra sé að skila árangri. Lindsey Vonn takes the top step of a World Cup podium for the first time in seven years! 🥇 pic.twitter.com/qrBNiLdnjD— TNT Sports (@tntsports) December 12, 2025 Skíðaíþróttir Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Sjá meira
Vonn tryggði sér sigur í heimsbikarkeppni í bruni í St. Moritz á föstudag og vann þar með sinn fyrsta sigur í tæp átta ár – og þann fyrsta í endurkomu sinni með títanígræðslur í hægra hné eftir fimm ára hlé frá keppni. Bandaríska skíðakempan tók forystuna með ótrúlegum 1,16 sekúndum á undan Mirjam Puchner frá Austurríki. Það sem var enn magnaðra var að Vonn var 0,61 sekúndu á eftir eftir fyrstu tvær millitímatökurnar. LINDSEY VONN 🇺🇸🔥 IS BACK ON TOP!She claims her first World Cup victory since her big return, delivering a statement performance in St. Moritz, securing the 83rd World Cup victory of her career. ❄️💥🥈 Magdalena Egger 🇦🇹 (+0.98) FIRST PODIUM!🥉 Mirjam Puchner 🇦🇹 (+1.16)… pic.twitter.com/WANtnt9Zia— FIS Alpine (@fisalpine) December 12, 2025 Forysta Vonn minnkaði síðar í 0,98 sekúndur, sem er samt gríðarlegur munur í bruni, þegar hin lítt þekkta Magdalena Egger tók annað sætið af liðsfélaga sínum Puchner. „Þetta var ótrúlegur dagur, ég gæti ekki verið ánægðari, frekar tilfinningaþrungið,“ sagði Vonn við svissneska ríkisútvarpið RTS. „Mér leið vel í sumar en ég var ekki viss um hversu hröð ég væri. Ég held ég viti núna hversu hröð ég er,“ sagði Vonn. Skömmu síðar felldi Vonn tár á verðlaunapallinum á marksvæðinu þegar bandaríski þjóðsöngurinn var spilaður. Þetta var fullkomin byrjun á Ólympíutímabilinu hennar, að ná fyrsta sigri síðan í bruni í mars 2018 í Åre í Svíþjóð. Frábær byrjun Vonn í samstarfi við nýja þjálfarann Aksel Lund Svindal, mikla norska brunhetju sem vann Ólympíugull í Pyeongchang 2018, bendir til þess að stjörnuprýtt samstarf þeirra sé að skila árangri. Lindsey Vonn takes the top step of a World Cup podium for the first time in seven years! 🥇 pic.twitter.com/qrBNiLdnjD— TNT Sports (@tntsports) December 12, 2025
Skíðaíþróttir Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Sjá meira