325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 12. desember 2025 07:49 Unnið er að því að snjallvæða gatnalýsingu í Reykjavík. Vísir/Vilhelm Borgarráð Reykjavíkur samþykkti í gær beiðni umhverfis- og skipulagssviðs borgarinnar um að heimila útboð í framkvæmdir vegna LED-ljósavæðingar og endurnýjunar gatnalýsingar fyrir næsta ár. Áætlaður kostnaður vegna framkvæmdanna er 325 milljónir króna. Gert er ráð fyrir að framkvæmdin muni borga sig upp á nokkrum árum þar sem nýtt ljósakerfi verði ódýrara í rekstri. Um er að ræða næsta skref við heildarendurnýjun götuljósa sem hefur snjallvæðingu að leiðarljósi sem hófst fyrir nokkrum árum, en markmið borgarinnar er að útrýma öllum kvikasilfurlömpum á árinu 2026. Kortið hér að neðan sýnir þau svæði þar sem lömpum hefur þegar verið skipt út, og þau svæði sem áformað er að ráðast í næst. Framgangur við útskiptingu lampa götuljósa í Reykjavík.Reykjavíkurborg Áætlaður kostnaður nemur annars vegar 250 milljónum króna vegna LED-ljósavæðingar, og hins vegar 75 milljónum vegna endurnýjunar gatnalýsingar. „Framkvæmdin felur í sér að endurnýja 7210 lampa og stýrikerfi gatnalýsingar. Þeir staðir sem um ræðir eru í Grafarvogi, Þingholtum, Árbæ, Hlíðum, Laugardal, Kjalarnesi og gangbrautarlampar,“ segir í bréfi umhverfis- og skipulagsráðs um málið. Nýverið greindi Vísir frá kvörtunum íbúa vegna myrkurs í hverfi sínu, en samkvæmt upplýsingum frá borginni skýrðist myrkrið einkum af töfum við framkvæmdir LED-væðingarinnar. Í bókun borgarfulltrúa meirihlutans segir að LED-væðingin sé bæði jákvætt og þýðingarmikið skref til að bæta lýsingu í Reykjavík. „Það skiptir máli upp á að draga úr orkunotkun sem er umhverfislega mikilvægt skref og það skiptir máli upp á að að gera rekstur borgarinnar hagkvæmari, en einnig til að bæta lýsingu í borginni. Sú LED-væðing sem hér er til umræðu er áætluð 250 m.kr. og endurnýjun gatnalýsingar er áætluð 75 m.kr. á árinu 2026. Þessi fjárfesting er talin muni borga sig upp á 4-5 árum vegna lægri kostnaðar við rekstur,” segir í bókun borgarfulltrúa Samfylkingar, Pírata, VG, Sósíalista og Flokks fólksins. Reykjavík Stjórnsýsla Umferðaröryggi Mest lesið Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Fleiri fréttir Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Nýr veruleiki ætli Bandaríkin að taka Grænland Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Bæjarstjórinn vill leiða Framsókn í Hafnarfirði Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Enn kvikusöfnun og landris og líkur á eldgosi Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Jón Gnarr biðst afsökunar Dýpra samtal og samvinna við Evrópusambandið „lykilbreyta“ „Ísland stendur þétt með vinum sínum“ Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Sjá meira
Um er að ræða næsta skref við heildarendurnýjun götuljósa sem hefur snjallvæðingu að leiðarljósi sem hófst fyrir nokkrum árum, en markmið borgarinnar er að útrýma öllum kvikasilfurlömpum á árinu 2026. Kortið hér að neðan sýnir þau svæði þar sem lömpum hefur þegar verið skipt út, og þau svæði sem áformað er að ráðast í næst. Framgangur við útskiptingu lampa götuljósa í Reykjavík.Reykjavíkurborg Áætlaður kostnaður nemur annars vegar 250 milljónum króna vegna LED-ljósavæðingar, og hins vegar 75 milljónum vegna endurnýjunar gatnalýsingar. „Framkvæmdin felur í sér að endurnýja 7210 lampa og stýrikerfi gatnalýsingar. Þeir staðir sem um ræðir eru í Grafarvogi, Þingholtum, Árbæ, Hlíðum, Laugardal, Kjalarnesi og gangbrautarlampar,“ segir í bréfi umhverfis- og skipulagsráðs um málið. Nýverið greindi Vísir frá kvörtunum íbúa vegna myrkurs í hverfi sínu, en samkvæmt upplýsingum frá borginni skýrðist myrkrið einkum af töfum við framkvæmdir LED-væðingarinnar. Í bókun borgarfulltrúa meirihlutans segir að LED-væðingin sé bæði jákvætt og þýðingarmikið skref til að bæta lýsingu í Reykjavík. „Það skiptir máli upp á að draga úr orkunotkun sem er umhverfislega mikilvægt skref og það skiptir máli upp á að að gera rekstur borgarinnar hagkvæmari, en einnig til að bæta lýsingu í borginni. Sú LED-væðing sem hér er til umræðu er áætluð 250 m.kr. og endurnýjun gatnalýsingar er áætluð 75 m.kr. á árinu 2026. Þessi fjárfesting er talin muni borga sig upp á 4-5 árum vegna lægri kostnaðar við rekstur,” segir í bókun borgarfulltrúa Samfylkingar, Pírata, VG, Sósíalista og Flokks fólksins.
Reykjavík Stjórnsýsla Umferðaröryggi Mest lesið Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Fleiri fréttir Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Nýr veruleiki ætli Bandaríkin að taka Grænland Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Bæjarstjórinn vill leiða Framsókn í Hafnarfirði Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Enn kvikusöfnun og landris og líkur á eldgosi Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Jón Gnarr biðst afsökunar Dýpra samtal og samvinna við Evrópusambandið „lykilbreyta“ „Ísland stendur þétt með vinum sínum“ Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent