Ferðasjóður íþróttafélaga hækkaður um 100 milljónir Hannes S. Jónsson skrifar 9. desember 2025 08:03 Íþróttafólkið okkar á landsbyggðinni þarf að ferðast mun meira til keppni en þau sem eru höfuðborgarsvæðinu og þarf af leiðandi er ferðakostnaður og fjarvera frá heimili mun meiri hjá þeim. Íþróttafélögin og iðkendur félaganna á landsbyggðinni verða þannig fyrir töluverðum ferðakostnaði við að taka þátt í mótum eða einstaka leikjum. Einnig bætist við gisti og uppihaldskostnaður hjá þeim félögum og einstaklingum sem þurfa að leggja á sig þessi ferðlög. Íþróttafélög utan höfuðborgarsvæðisins og þeirra sjálfboðaliðar leggja á sig mikla vinnu eingöngu við að fjárafla fyrir keppnisferðum ásamt því að sinna hinu hefðbundna íþróttastarfi. Ferðasjóður íþróttafélaganna er því íþróttahreyfingunni, íþróttafólki á landsbyggðinni og fjölskyldum þeirra afar mikilvægur en því miður þá hefur verið lítið um hækkanir á framlögum ríkisins í þennan mikilvæga sjóð. Núna verður breyting á enda vinnur ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttir í því að draga úr ójöfnuði. Meirihluti fjárlaganefnar lagði til á milli fyrstu og annarar umræðu fjárlaga 2026 að framlag ríksisvaldins verði hækkað um 100 milljónir eða næstum því 100% aukning á milli ára í þennan mikilvæga sjóð. Þessi tillaga meirhluta nefndarinnar var ein af mörgum góðum breytingartilögum sem samþykkt var á Alþingi síðasta föstudag að lokinni annarri umræðu um fjárlögin. Frá stofnum ferðasjóðsins hefur Íþrótta-og Ólympíusamband Íslands ÍSÍ séð um að setja sjóðnum reglur og úthlutun fyrir hönd ríkisins. Þessi aukning mun skila sér beint til þeirra sem iðka íþróttir á landsbyggðinni og lækka þannig kostnað við íþróttaiðkun barna. Með þessari mikilvægu hækkun á framlagi ríksisvaldsins í ferðasjóð íþróttafélaga er stigið stórt skref í að jafna aðstöðumun fjölskyldna á landsbyggðinni til þátttöku í íþróttum og keppni. Þessi mikilvæga hækkun á framlagi í ferðasjóð íþróttafélaga kemur til framkvæmda strax við fyrstu fjárlög ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttir og sýnir þannig að ríkisstjórnin hlustar og skilur íþróttaheyfinguna og mun halda áfram að sýna það í verki á næstu árum Höfundur er varaþingmaður Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hannes S. Jónsson Íþróttir barna Mest lesið Valkvætt minnisleysi ofbeldismanna Guðný S. Bjarnadóttir Skoðun Skaðaminnkun Rauða krossins Ósk Sigurðardóttir,Sigríður Ella Jónsdóttir Skoðun Mönnun íslensks heilbrigðiskerfis til framtíðar í uppnámi Unnur Anna Valdimarsdóttir,Arna Hauksdóttir,Berglind Eva Benediktsdóttir,Bjarni Elvar Pétursson,Heiða María Sigurðardóttir,Helga Bragadóttir,Ólafur Ögmundarson,Sólveg Ása Árnadóttir,Sædís Sævarsdóttir Skoðun Blóraböggull fundinn! Jenný Gunnbjörnsdóttir Skoðun Hvers vegna þétting byggðar? Birkir Ingibjartsson Skoðun Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir Skoðun Mjódd framtíðar - hjarta Breiðholts Sara Björg Sigurðardóttir Skoðun Opið bréf til frambjóðenda í Reykjavík: Hættum frösunum – leysum leikskólavandann með raunverulegum aðgerðum Nichole Leigh Mosty Skoðun Þéttingarstefna eða skynsemi? Ögmundur Ísak Ögmundsson Skoðun 32 dagar Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hugleiðingar um hitaveitu Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Þéttingarstefna eða skynsemi? Ögmundur Ísak Ögmundsson skrifar Skoðun Hvers virði er starfsumhverfi myndlistarmanna? Jóna Hlíf Halldórsdóttir skrifar Skoðun Ekki gera ekki neitt Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Mönnun íslensks heilbrigðiskerfis til framtíðar í uppnámi Unnur Anna Valdimarsdóttir,Arna Hauksdóttir,Berglind Eva Benediktsdóttir,Bjarni Elvar Pétursson,Heiða María Sigurðardóttir,Helga Bragadóttir,Ólafur Ögmundarson,Sólveg Ása Árnadóttir,Sædís Sævarsdóttir skrifar Skoðun Mjódd framtíðar - hjarta Breiðholts Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Opið bréf til frambjóðenda í Reykjavík: Hættum frösunum – leysum leikskólavandann með raunverulegum aðgerðum Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Það þarf ekki fullkomið fólk til að móta gott samfélag. Það þarf fólk sem er tilbúið að vera til staðar Liv Åse Skarstad skrifar Skoðun 32 dagar Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Blóraböggull fundinn! Jenný Gunnbjörnsdóttir skrifar Skoðun Skaðaminnkun Rauða krossins Ósk Sigurðardóttir,Sigríður Ella Jónsdóttir skrifar Skoðun Áfram, hærra Logi Pedro Stefánsson skrifar Skoðun Reykjavík stígi alla leið Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Valkvætt minnisleysi ofbeldismanna Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Gæði í uppbyggingu frekar en bara hraða og magn Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna þétting byggðar? Birkir Ingibjartsson skrifar Skoðun Forsendur skólakerfis hverfast um samstarf Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kirkjan sem talar fallega – og spurningin sem fylgir HIlmar Kristinsson skrifar Skoðun Samstaða í ferðaþjónustu aldrei mikilvægari Halldór Óli Kjartansson skrifar Skoðun Þegar almenningsálit er lesið sem umboð Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hættið að rukka vangreiðslugjald! Breki Karlsson,Runólfur Ólafsson skrifar Skoðun Heimsmynd byggð á öðrum fætinum Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson skrifar Skoðun Forgangsröðunarskuld Brynjar Karl Sigurðsson skrifar Skoðun Hvað gerist þegar gervigreind mætir raunveruleikanum? Björn Thor Stefánsson,Kristján Sölvi Örnólfsson,Oliver Sanchez,Viktor Már Guðmundsson skrifar Skoðun Erum við í djúpum skít? Jón Pétur Wilke Gunnarsson skrifar Skoðun Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Félagsleg hjálp sem sviptir fátækasta fólkið sjálfsbjörg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Er atvinnulífið að misnota heilbrigðiskerfið? Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Traust verður að endurspeglast í framkvæmd Sandra B. Franks skrifar Sjá meira
Íþróttafólkið okkar á landsbyggðinni þarf að ferðast mun meira til keppni en þau sem eru höfuðborgarsvæðinu og þarf af leiðandi er ferðakostnaður og fjarvera frá heimili mun meiri hjá þeim. Íþróttafélögin og iðkendur félaganna á landsbyggðinni verða þannig fyrir töluverðum ferðakostnaði við að taka þátt í mótum eða einstaka leikjum. Einnig bætist við gisti og uppihaldskostnaður hjá þeim félögum og einstaklingum sem þurfa að leggja á sig þessi ferðlög. Íþróttafélög utan höfuðborgarsvæðisins og þeirra sjálfboðaliðar leggja á sig mikla vinnu eingöngu við að fjárafla fyrir keppnisferðum ásamt því að sinna hinu hefðbundna íþróttastarfi. Ferðasjóður íþróttafélaganna er því íþróttahreyfingunni, íþróttafólki á landsbyggðinni og fjölskyldum þeirra afar mikilvægur en því miður þá hefur verið lítið um hækkanir á framlögum ríkisins í þennan mikilvæga sjóð. Núna verður breyting á enda vinnur ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttir í því að draga úr ójöfnuði. Meirihluti fjárlaganefnar lagði til á milli fyrstu og annarar umræðu fjárlaga 2026 að framlag ríksisvaldins verði hækkað um 100 milljónir eða næstum því 100% aukning á milli ára í þennan mikilvæga sjóð. Þessi tillaga meirhluta nefndarinnar var ein af mörgum góðum breytingartilögum sem samþykkt var á Alþingi síðasta föstudag að lokinni annarri umræðu um fjárlögin. Frá stofnum ferðasjóðsins hefur Íþrótta-og Ólympíusamband Íslands ÍSÍ séð um að setja sjóðnum reglur og úthlutun fyrir hönd ríkisins. Þessi aukning mun skila sér beint til þeirra sem iðka íþróttir á landsbyggðinni og lækka þannig kostnað við íþróttaiðkun barna. Með þessari mikilvægu hækkun á framlagi ríksisvaldsins í ferðasjóð íþróttafélaga er stigið stórt skref í að jafna aðstöðumun fjölskyldna á landsbyggðinni til þátttöku í íþróttum og keppni. Þessi mikilvæga hækkun á framlagi í ferðasjóð íþróttafélaga kemur til framkvæmda strax við fyrstu fjárlög ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttir og sýnir þannig að ríkisstjórnin hlustar og skilur íþróttaheyfinguna og mun halda áfram að sýna það í verki á næstu árum Höfundur er varaþingmaður Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi.
Mönnun íslensks heilbrigðiskerfis til framtíðar í uppnámi Unnur Anna Valdimarsdóttir,Arna Hauksdóttir,Berglind Eva Benediktsdóttir,Bjarni Elvar Pétursson,Heiða María Sigurðardóttir,Helga Bragadóttir,Ólafur Ögmundarson,Sólveg Ása Árnadóttir,Sædís Sævarsdóttir Skoðun
Opið bréf til frambjóðenda í Reykjavík: Hættum frösunum – leysum leikskólavandann með raunverulegum aðgerðum Nichole Leigh Mosty Skoðun
Skoðun Mönnun íslensks heilbrigðiskerfis til framtíðar í uppnámi Unnur Anna Valdimarsdóttir,Arna Hauksdóttir,Berglind Eva Benediktsdóttir,Bjarni Elvar Pétursson,Heiða María Sigurðardóttir,Helga Bragadóttir,Ólafur Ögmundarson,Sólveg Ása Árnadóttir,Sædís Sævarsdóttir skrifar
Skoðun Opið bréf til frambjóðenda í Reykjavík: Hættum frösunum – leysum leikskólavandann með raunverulegum aðgerðum Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Það þarf ekki fullkomið fólk til að móta gott samfélag. Það þarf fólk sem er tilbúið að vera til staðar Liv Åse Skarstad skrifar
Skoðun Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson skrifar
Skoðun Hvað gerist þegar gervigreind mætir raunveruleikanum? Björn Thor Stefánsson,Kristján Sölvi Örnólfsson,Oliver Sanchez,Viktor Már Guðmundsson skrifar
Mönnun íslensks heilbrigðiskerfis til framtíðar í uppnámi Unnur Anna Valdimarsdóttir,Arna Hauksdóttir,Berglind Eva Benediktsdóttir,Bjarni Elvar Pétursson,Heiða María Sigurðardóttir,Helga Bragadóttir,Ólafur Ögmundarson,Sólveg Ása Árnadóttir,Sædís Sævarsdóttir Skoðun
Opið bréf til frambjóðenda í Reykjavík: Hættum frösunum – leysum leikskólavandann með raunverulegum aðgerðum Nichole Leigh Mosty Skoðun