„Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. nóvember 2025 22:42 Elvar Már Friðriksson átti frábæran leik á Ítalíu í kvöld. FIBA Basketball Elvar Már Friðriksson átti stórkostlegan leik í kvöld þegar íslenska karlalandsliðið í körfubolta hóf undankeppni HM með frábærum sigri á Ítalíu. Elvar skoraði 29 stig og gaf 5 stoðsendingar í leiknum. Hann skoraði níu síðustu stig íslenska liðsins í miklum spennuleik. Ragnar Nathanaelsson, fyrrum landsliðsmiðherji, tók viðtölin fyrir Ríkisútvarpið eftir leik en hann var liðsstjóri í ferðinni og tók einnig þátt í æfingum. „Ég er sáttur. Þetta var góð liðsframmistaða, allir að leggja sig fram og við náðum að standast áhlaupið þeirra í fjórða leikhluta. Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin,“ sagði Elvar. „Við ætluðum svolítið að láta bakverðina þeirra klára í kringum körfuna og láta þá klára yfir Tryggva,“ sagði Elvar. „Það var leikplanið að halda þriggja stiga skyttunum þeirra út úr leiknum og láta þá sækja á körfuna. Það gekk svona næstum því allan leikinn. Að halda þeim í 76 stigum á heimavelli er bara drulluflott,“ sagði Elvar. „Ég held það sé bara alltaf hungur þegar við komum saman og þetta er bara nýtt mót. Við erum búin að ýta EM til hliðar og það er bara næsta verkefni og við erum bara að fókusera á það,“ sagði Elvar. Elvar beindi svo orðum sínum til Ragnars. „Ég ætlaði bara að fá að þakka þér fyrir að koma með í þessa ferð, að vera liðsstjóri og leikmaður á æfingum. Blokka Tryggva og halda honum í skefjum, rétta okkur vatn í leiknum, sjá um að allt sé til staðar og núna búinn að taka við af Gunna Birgis, þannig að þú ert greinilega allt í öllu, maður. Takk kærlega,“ sagði Elvar. HM 2027 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Sjá meira
Elvar skoraði 29 stig og gaf 5 stoðsendingar í leiknum. Hann skoraði níu síðustu stig íslenska liðsins í miklum spennuleik. Ragnar Nathanaelsson, fyrrum landsliðsmiðherji, tók viðtölin fyrir Ríkisútvarpið eftir leik en hann var liðsstjóri í ferðinni og tók einnig þátt í æfingum. „Ég er sáttur. Þetta var góð liðsframmistaða, allir að leggja sig fram og við náðum að standast áhlaupið þeirra í fjórða leikhluta. Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin,“ sagði Elvar. „Við ætluðum svolítið að láta bakverðina þeirra klára í kringum körfuna og láta þá klára yfir Tryggva,“ sagði Elvar. „Það var leikplanið að halda þriggja stiga skyttunum þeirra út úr leiknum og láta þá sækja á körfuna. Það gekk svona næstum því allan leikinn. Að halda þeim í 76 stigum á heimavelli er bara drulluflott,“ sagði Elvar. „Ég held það sé bara alltaf hungur þegar við komum saman og þetta er bara nýtt mót. Við erum búin að ýta EM til hliðar og það er bara næsta verkefni og við erum bara að fókusera á það,“ sagði Elvar. Elvar beindi svo orðum sínum til Ragnars. „Ég ætlaði bara að fá að þakka þér fyrir að koma með í þessa ferð, að vera liðsstjóri og leikmaður á æfingum. Blokka Tryggva og halda honum í skefjum, rétta okkur vatn í leiknum, sjá um að allt sé til staðar og núna búinn að taka við af Gunna Birgis, þannig að þú ert greinilega allt í öllu, maður. Takk kærlega,“ sagði Elvar.
HM 2027 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Sjá meira