Skora á Lilju eftir hörfun Einars Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 19. nóvember 2025 10:58 Lilja Alfreðsdóttur hefur borist stuðningur úr Reykjavík til að bjóða sig fram til formanns Framsóknar. Vísir/Vilhelm Stjórn Framsóknarfélags Reykjavíkur skorar á Lilju Dögg Alfreðsdóttur varaformann flokksins að bjóða sig fram til formanns Framsóknar á komandi flokksþingi og leiða flokkinn inn í nýja tíma. Einar Þorsteinsson oddviti Framsóknar í Reykjavík tilkynnti í gær að hann hyggðist ekki bjóða sig fram. Áskorunin til Lilju um að bjóða sig fram kemur fram í tilkynningu frá stjórninni. Flokksþing fer fram í febrúar og verður þá nýr formaður kjörinn en Sigurður Ingi Jóhannsson hefur tilkynnt að hann muni ekki gefa kost á sér að nýju. Ungir Framsóknarmenn hafa þegar skorað á Lilju að gefa kost á sér en Framsóknarmenn í Garðabæ hafa skorað á Willum Þór Þórsson að gera slíkt hið sama. Bæði hafa Lilja og Willum sagst íhuga framboð. Einar Þorsteinsson fyrrverandi borgarstjóri og oddviti Framsóknar hafði oft verið nefndur í umræðunni um mögulegan formann. Hann tilkynnti í gær að hann muni ekki bjóða sig fram og sagði í samtali við Vísi mestu máli skipta að koma núverandi borgarstjórnarmeirihluta frá völdum. Hann sagði þó hafa komið sér á óvart hve margir hafi hvatt hann til að bjóða sig fram. „Já það bara kom mér á óvart hvað það hvöttu mig margir til þess. en ég tel að það sé mikilvægara verkefni á mínu borði í dag að koma flokknum aftur til valda í Reykjavík, í gott samstarf við flokka sem eru tilbúnir að hlaupa hraðar, taka djarfar ákvarðanir og bæta rekstur borgarinnar,“ sagði Einar í gær. Í tilkynningu stjórnar Framsóknarfélags Reykjavíkur segir að Lilja hafi sýnt það í störfum sínum að hún hafi allt að bera sem þurfi til þess að vera formaður Framsóknar. „Lilja Dögg hefur sýnt það í störfum sínum í langan tíma að hún er hugsjóna- og framóknarmanneskja fram í fingurgóma, með ástríðu fyrir samvinnustefnunni, auk þess sem hún býr yfir yfirgripsmikilli þekkingu á efnahagsmálum, alþjóðamálum og framtíð gervigreindar,“ segir í yfirlýsingu stjórnar Framsóknarfélags Reykjavíkur. Lilja sagði síðast í samtali við fréttastofu fyrir rúmum mánuði að hún hefði enn ekki ákveðið að bjóða sig fram til formanns. Hún hefði þó ítrekað verið hvött til þess að sækjast eftir embættinu. Framsóknarflokkurinn Tengdar fréttir Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Á félagsfundi Framsóknar í Garðabæ var tillaga stjórnar um að uppstilling verði viðhöfð sem aðferð við val á framboðslista flokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar þann 16. maí 2026, samþykkt einróma. Fundurinn samþykkti einni að skora á Willum Þór Þórsson að gefa kost á sér í embætti formanns Framsóknar. 19. nóvember 2025 09:19 „Það er óákveðið“ „Það er óákveðið,“ segir Lilja Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins, aðspurð hvort hún hyggist bjóða sig fram til formanns. Hún hafi þó verið ítrekað hvött til þess að sækjast eftir embættinu. 18. október 2025 14:44 Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Fleiri fréttir Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Sjá meira
Áskorunin til Lilju um að bjóða sig fram kemur fram í tilkynningu frá stjórninni. Flokksþing fer fram í febrúar og verður þá nýr formaður kjörinn en Sigurður Ingi Jóhannsson hefur tilkynnt að hann muni ekki gefa kost á sér að nýju. Ungir Framsóknarmenn hafa þegar skorað á Lilju að gefa kost á sér en Framsóknarmenn í Garðabæ hafa skorað á Willum Þór Þórsson að gera slíkt hið sama. Bæði hafa Lilja og Willum sagst íhuga framboð. Einar Þorsteinsson fyrrverandi borgarstjóri og oddviti Framsóknar hafði oft verið nefndur í umræðunni um mögulegan formann. Hann tilkynnti í gær að hann muni ekki bjóða sig fram og sagði í samtali við Vísi mestu máli skipta að koma núverandi borgarstjórnarmeirihluta frá völdum. Hann sagði þó hafa komið sér á óvart hve margir hafi hvatt hann til að bjóða sig fram. „Já það bara kom mér á óvart hvað það hvöttu mig margir til þess. en ég tel að það sé mikilvægara verkefni á mínu borði í dag að koma flokknum aftur til valda í Reykjavík, í gott samstarf við flokka sem eru tilbúnir að hlaupa hraðar, taka djarfar ákvarðanir og bæta rekstur borgarinnar,“ sagði Einar í gær. Í tilkynningu stjórnar Framsóknarfélags Reykjavíkur segir að Lilja hafi sýnt það í störfum sínum að hún hafi allt að bera sem þurfi til þess að vera formaður Framsóknar. „Lilja Dögg hefur sýnt það í störfum sínum í langan tíma að hún er hugsjóna- og framóknarmanneskja fram í fingurgóma, með ástríðu fyrir samvinnustefnunni, auk þess sem hún býr yfir yfirgripsmikilli þekkingu á efnahagsmálum, alþjóðamálum og framtíð gervigreindar,“ segir í yfirlýsingu stjórnar Framsóknarfélags Reykjavíkur. Lilja sagði síðast í samtali við fréttastofu fyrir rúmum mánuði að hún hefði enn ekki ákveðið að bjóða sig fram til formanns. Hún hefði þó ítrekað verið hvött til þess að sækjast eftir embættinu.
Framsóknarflokkurinn Tengdar fréttir Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Á félagsfundi Framsóknar í Garðabæ var tillaga stjórnar um að uppstilling verði viðhöfð sem aðferð við val á framboðslista flokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar þann 16. maí 2026, samþykkt einróma. Fundurinn samþykkti einni að skora á Willum Þór Þórsson að gefa kost á sér í embætti formanns Framsóknar. 19. nóvember 2025 09:19 „Það er óákveðið“ „Það er óákveðið,“ segir Lilja Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins, aðspurð hvort hún hyggist bjóða sig fram til formanns. Hún hafi þó verið ítrekað hvött til þess að sækjast eftir embættinu. 18. október 2025 14:44 Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Fleiri fréttir Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Sjá meira
Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Á félagsfundi Framsóknar í Garðabæ var tillaga stjórnar um að uppstilling verði viðhöfð sem aðferð við val á framboðslista flokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar þann 16. maí 2026, samþykkt einróma. Fundurinn samþykkti einni að skora á Willum Þór Þórsson að gefa kost á sér í embætti formanns Framsóknar. 19. nóvember 2025 09:19
„Það er óákveðið“ „Það er óákveðið,“ segir Lilja Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins, aðspurð hvort hún hyggist bjóða sig fram til formanns. Hún hafi þó verið ítrekað hvött til þess að sækjast eftir embættinu. 18. október 2025 14:44