Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. nóvember 2025 10:05 Sigurður Flosason eða Siggi Flosa spilar ekki aðeins á saxófón heldur fleiri blásturshljóðfæri. Kristinn R. Kristinsson Biskup Íslands hefur valið Sigurð Flosason tónlistarmann, tónskáld og tónlistarkennara í starf söngmálastjóra.Hann tekur við af Guðnýju Einarsdóttur kantor. Þetta kemur fram á vef Þjóðkirkjunnar. Þar segir að með nýjum söngmálastjóra fari fram breytingar á starfi Tónskóla Þjóðkirkjunnar þar sem ennfremur hafi verið ráðnir deildarstjórar við nýjar deildir skólans. Sigurður hefur sótt sér menntunar á sviði tónlistar bæði hérlendis og erlendis, m.a. einleikarapróf á saxafón, klassískan saxafónleik og í jazzfræðum, auk þess að hafa lokið einingum í kennslufræði háskólastigs. Sigurður á að baki rúmlega 40 ára kennsluferil og hefur verið yfirmaður í íslenskum tónlistarskólum óslitið frá 1989. Þá hefur Sigurður unnið umtalsvert að kirkjutónlist, m.a. sem sálmatónskáld og með samstarfi við organista og kirkjukóra. Þá hefur hann unnið til fjölmargra verðlauna fyrir tónlist sína, gefið út fjölbreytt tónlistarefni og gegnt margvíslegum stjórnunar- og trúnaðarstörfum. Sigurður hefur verið framarlega í þróun rytmískrar tónlistarkennslu hér á landi og gegnt leiðandi störfum við Tónlistarskóla FÍH, Menntaskóla í tónlist og Listaháskóla Íslands. „Þakklátur fyrir það mikla traust sem mér hefur verið sýnt! Spennandi tímar framundan!“ segir Sigurður í færslu á Facebook. „Þjóðkirkjan býður Sigurð Flosason velkominn til starfa og þakkar jafnframt Guðnýju Einarsdóttur vel unnin störf og óskar henni velfarnaðar á nýjum vettvangi,“ segir í tilkynningunni. Þjóðkirkjan Vistaskipti Tónlist Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Fleiri fréttir Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Sjá meira
Þetta kemur fram á vef Þjóðkirkjunnar. Þar segir að með nýjum söngmálastjóra fari fram breytingar á starfi Tónskóla Þjóðkirkjunnar þar sem ennfremur hafi verið ráðnir deildarstjórar við nýjar deildir skólans. Sigurður hefur sótt sér menntunar á sviði tónlistar bæði hérlendis og erlendis, m.a. einleikarapróf á saxafón, klassískan saxafónleik og í jazzfræðum, auk þess að hafa lokið einingum í kennslufræði háskólastigs. Sigurður á að baki rúmlega 40 ára kennsluferil og hefur verið yfirmaður í íslenskum tónlistarskólum óslitið frá 1989. Þá hefur Sigurður unnið umtalsvert að kirkjutónlist, m.a. sem sálmatónskáld og með samstarfi við organista og kirkjukóra. Þá hefur hann unnið til fjölmargra verðlauna fyrir tónlist sína, gefið út fjölbreytt tónlistarefni og gegnt margvíslegum stjórnunar- og trúnaðarstörfum. Sigurður hefur verið framarlega í þróun rytmískrar tónlistarkennslu hér á landi og gegnt leiðandi störfum við Tónlistarskóla FÍH, Menntaskóla í tónlist og Listaháskóla Íslands. „Þakklátur fyrir það mikla traust sem mér hefur verið sýnt! Spennandi tímar framundan!“ segir Sigurður í færslu á Facebook. „Þjóðkirkjan býður Sigurð Flosason velkominn til starfa og þakkar jafnframt Guðnýju Einarsdóttur vel unnin störf og óskar henni velfarnaðar á nýjum vettvangi,“ segir í tilkynningunni.
Þjóðkirkjan Vistaskipti Tónlist Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Fleiri fréttir Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Sjá meira