Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Lovísa Arnardóttir skrifar 18. nóvember 2025 18:01 Lilja Dögg Alfreðsdóttir er varaformaður flokksins. Vísir/Vilhelm Ung Framsókn í Reykjavík skorar á Lilju Dögg Alfreðsdóttur að bjóða sig fram sem formann Framsóknarflokksins. „Framsókn stendur nú á krossgötum. Í febrúar mun flokkurinn kjósa sér nýjan formann, og mikilvægt er að sá sem tekur við leiðtogahlutverkinu sé framsækinn einstaklingur sem brennur fyrir framþróun íslensks samfélags og er reiðubúinn að leiða bæði Framsókn og Ísland inn í nýja tíma,“ segir í tilkynningu frá ungliðahreyfingunni. Enginn hefur tilkynnt um framboð en Einar Þorsteinsson, oddviti flokksins í Reykjavík, tilkynnti fyrr í dag að hann ætli ekki í formann en ætli að bjóða sig áfram fram til oddvita í Reykjavík. Willum Þór Þórsson, fyrrverandi ráðherra og forseti ÍSÍ, hefur sagst vera að íhuga málið og sömuleiðis Lilja. Ingibjörg Isaksen hefur einnig verið orðuð við formanninn en hún hefur ekkert sagt um málið sjálf. Í tilkynningu Ungrar Framsóknar í Reykjavík er farið yfir feril Lilju og hún hvött til að bjóða sig fram. „Lilja er þekkt fyrir yfirvegaða framkomu, skýran málflutning og sterka ímynd, bæði innan flokksins og meðal almennings. Stjórn Ungrar Framsóknar í Reykjavík skorar því á Lilju Dögg Alfreðsdóttur, varaformann Framsóknar, að bjóða sig fram til formanns Framsóknar á næsta flokksþingi,“ segir í tilkynningunni. Framsóknarflokkurinn Tengdar fréttir Árelía kveður borgarpólitíkina Árelía Eydís Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, sækist ekki eftir sæti á lista flokksins í næstu borgarstjórnarkosningum. Hún hyggst aftur hefja störf við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Framsóknarmenn hafa ákveðið að hátta listavali í Reykjavík með tvöföldu kjörþingi. 12. nóvember 2025 22:07 Willum íhugar formannsframboð Willum Þór Þórsson, fyrrverandi ráðherra og þingmaður Framsóknarflokksins, íhugar formannsframboð í Framsóknarflokknum. 11. nóvember 2025 20:38 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
„Framsókn stendur nú á krossgötum. Í febrúar mun flokkurinn kjósa sér nýjan formann, og mikilvægt er að sá sem tekur við leiðtogahlutverkinu sé framsækinn einstaklingur sem brennur fyrir framþróun íslensks samfélags og er reiðubúinn að leiða bæði Framsókn og Ísland inn í nýja tíma,“ segir í tilkynningu frá ungliðahreyfingunni. Enginn hefur tilkynnt um framboð en Einar Þorsteinsson, oddviti flokksins í Reykjavík, tilkynnti fyrr í dag að hann ætli ekki í formann en ætli að bjóða sig áfram fram til oddvita í Reykjavík. Willum Þór Þórsson, fyrrverandi ráðherra og forseti ÍSÍ, hefur sagst vera að íhuga málið og sömuleiðis Lilja. Ingibjörg Isaksen hefur einnig verið orðuð við formanninn en hún hefur ekkert sagt um málið sjálf. Í tilkynningu Ungrar Framsóknar í Reykjavík er farið yfir feril Lilju og hún hvött til að bjóða sig fram. „Lilja er þekkt fyrir yfirvegaða framkomu, skýran málflutning og sterka ímynd, bæði innan flokksins og meðal almennings. Stjórn Ungrar Framsóknar í Reykjavík skorar því á Lilju Dögg Alfreðsdóttur, varaformann Framsóknar, að bjóða sig fram til formanns Framsóknar á næsta flokksþingi,“ segir í tilkynningunni.
Framsóknarflokkurinn Tengdar fréttir Árelía kveður borgarpólitíkina Árelía Eydís Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, sækist ekki eftir sæti á lista flokksins í næstu borgarstjórnarkosningum. Hún hyggst aftur hefja störf við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Framsóknarmenn hafa ákveðið að hátta listavali í Reykjavík með tvöföldu kjörþingi. 12. nóvember 2025 22:07 Willum íhugar formannsframboð Willum Þór Þórsson, fyrrverandi ráðherra og þingmaður Framsóknarflokksins, íhugar formannsframboð í Framsóknarflokknum. 11. nóvember 2025 20:38 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Árelía kveður borgarpólitíkina Árelía Eydís Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, sækist ekki eftir sæti á lista flokksins í næstu borgarstjórnarkosningum. Hún hyggst aftur hefja störf við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Framsóknarmenn hafa ákveðið að hátta listavali í Reykjavík með tvöföldu kjörþingi. 12. nóvember 2025 22:07
Willum íhugar formannsframboð Willum Þór Þórsson, fyrrverandi ráðherra og þingmaður Framsóknarflokksins, íhugar formannsframboð í Framsóknarflokknum. 11. nóvember 2025 20:38