Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 18. nóvember 2025 13:05 Ekki er of seint fyrir fólk að bólusetja sig gegn flensunni sem enn hefur ekki fengið hana. Vísir/Vilhelm Flensan er fyrr á ferðinni í ár en síðustu ár og sífellt fleiri tilfelli eru að greinast. Nokkuð er um veikindi í samfélaginu vegna flensunnar og álagið hefur aukist hjá heilsugæslunni. Í síðustu viku greindust fimmtíu og fjórir með flensuna sem eru fleiri en vikuna áður „Það er mikið um inflúensu enn þá og hún er ekkert á leiðinni niður. Hún virðist vera víða í samfélaginu núna. Mikið frá spítalanum en einnig víða í samfélaginu,“ segir Anna Margrét Guðmundsdóttir yfirlæknir hjá sóttvarnalækni. Þá er nokkuð um að fólk sé að greinast með öndunarfærasýkingar og Covid. Þá hefur flensan ekki enn hafa náð hámarki. „Við erum ekki að sjá með topp enn þá en hún var svolítið fyrr á ferðinni núna heldur en síðustu ár.“ Ingibjörg Rós Kjartansdóttir svæðisstjóri hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu segir nokkuð um að fólk hafi samband þessa dagana vegna veikinda. „Álagið er svona jafnt og þétt að aukast og róðurinn er aðeins að þyngjast þar sem fleiri tilfelli eru að greinast af inflúensunni það er alveg klárt. Þetta eru aðallega þessi týpísku kvefeinkenni, hiti og kvef og almennur slappleiki.“ Almennar ráðleggingar gildi þegar fólk fær flensuna. „Drekka vel af vatni. Hvíla sig og gefa þessu þolinmæði. Þetta tekur alveg líkamann eina til tvær vikur að ganga yfir og gefa þessu bara tíma. Það eru ýmis ráð sem hægt er að veita. Það er hægt að kaupa ýmislegt í apóteki án lyfseðils. Þá erum við helst að nefna slímlosandi, nefsprey, verkjalyf en hvíldin er eiginlega númer eitt tvö og þrjú.“ Þátttaka í bólusetningu gegn inflúensu þetta árið hafi verið fín. Þá er ekki of seint fyrir þá sem hafa ekki fengið flensuna að láta bólusetja sig og hvetur hún fólk til þess. „Sérstaklega fólk sem er í áhættuhópi. Þannig að endilega bólusetja sig.“ Heilbrigðismál Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Epstein-skjölin birt Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Í síðustu viku greindust fimmtíu og fjórir með flensuna sem eru fleiri en vikuna áður „Það er mikið um inflúensu enn þá og hún er ekkert á leiðinni niður. Hún virðist vera víða í samfélaginu núna. Mikið frá spítalanum en einnig víða í samfélaginu,“ segir Anna Margrét Guðmundsdóttir yfirlæknir hjá sóttvarnalækni. Þá er nokkuð um að fólk sé að greinast með öndunarfærasýkingar og Covid. Þá hefur flensan ekki enn hafa náð hámarki. „Við erum ekki að sjá með topp enn þá en hún var svolítið fyrr á ferðinni núna heldur en síðustu ár.“ Ingibjörg Rós Kjartansdóttir svæðisstjóri hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu segir nokkuð um að fólk hafi samband þessa dagana vegna veikinda. „Álagið er svona jafnt og þétt að aukast og róðurinn er aðeins að þyngjast þar sem fleiri tilfelli eru að greinast af inflúensunni það er alveg klárt. Þetta eru aðallega þessi týpísku kvefeinkenni, hiti og kvef og almennur slappleiki.“ Almennar ráðleggingar gildi þegar fólk fær flensuna. „Drekka vel af vatni. Hvíla sig og gefa þessu þolinmæði. Þetta tekur alveg líkamann eina til tvær vikur að ganga yfir og gefa þessu bara tíma. Það eru ýmis ráð sem hægt er að veita. Það er hægt að kaupa ýmislegt í apóteki án lyfseðils. Þá erum við helst að nefna slímlosandi, nefsprey, verkjalyf en hvíldin er eiginlega númer eitt tvö og þrjú.“ Þátttaka í bólusetningu gegn inflúensu þetta árið hafi verið fín. Þá er ekki of seint fyrir þá sem hafa ekki fengið flensuna að láta bólusetja sig og hvetur hún fólk til þess. „Sérstaklega fólk sem er í áhættuhópi. Þannig að endilega bólusetja sig.“
Heilbrigðismál Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Epstein-skjölin birt Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira