Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2025 16:31 Jalen Ramsey hjá Pittsburgh Steelers gengur af velli. Getty/Michael Owens Varnarmaðurinn Jalen Ramsey úr liði Pittsburgh Steelers fór snemma í sturtu í NFL-deildinni í gær fyrir að slá til stjörnuútherjans Ja'Marr Chase hjá Cincinnati Bengals. Eftir leikinn fullyrti Ramsey að Chase hefði hrækt á sig áður en hann sló til hans. Myndband tekið niðri á vellinum virtist sýna meinta hráku koma úr munni Chase rétt áður en Ramsey sló til hans. „Hann hrækti á mig,“ sagði Ramsey. „Mér er skítsama um fótbolta eftir það, með fullri virðingu. Ég er alltaf til í skítkast og svoleiðis. Mér finnst það í raun skemmtilegur hluti af leiknum. Ég held að fólk viti það. Við vorum að blammera á hvorn annan, sem er í lagi mín vegna,“ sagði Ramsey. Ja'Marr Chase and Jalen Ramsey with some pushing and shoving pic.twitter.com/UDwrA6Ji2p— NFL on CBS 🏈 (@NFLonCBS) November 16, 2025 „En um leið og hann hrækti á mig, þá var það bara fokk það. Ég er viss um að NFL-deildin mun rannsaka málið. Þeir eru með hundrað myndavélar þarna úti. Þeir geta rannsakað þetta. Þeir geta séð allt. Þeir ættu að geta fundið þetta og séð að hann hrækti og það er bara það sem er eftir það, satt best að segja. Ég var samt aðeins of vægur ef ég á að vera alveg hreinskilinn,“ sagði Ramsey. Chase neitaði hins vegar ásökunum Ramseys. „Ég hef aldrei opnað munninn við þennan gaur,“ sagði Chase við fréttamenn. „Ég hrækti ekki á neinn,“ sagði Chase. Þegar Chase var spurður hvað hefði kallað fram viðbrögð Ramseys sagði hann: „Jæja, honum líkar ekki við sum orðin sem ég sagði við hann. Við höfum verið að rífast allan tímann. Svo ég er viss um að eitthvað hafi farið í taugarnar á honum,“ sagði Chase. Ramsey fór snemma í sturtu en liðið hans fagnaði 34-12 sigri. Jamar Chase should be suspended for at least a few games. An apology should be made to Jalen Ramsey from the NFL! pic.twitter.com/AnPdW8ejKc— SteelYinzer (@YinzerofSteel07) November 17, 2025 NFL Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Óttast að Grealish verði lengi frá Sjá meira
Eftir leikinn fullyrti Ramsey að Chase hefði hrækt á sig áður en hann sló til hans. Myndband tekið niðri á vellinum virtist sýna meinta hráku koma úr munni Chase rétt áður en Ramsey sló til hans. „Hann hrækti á mig,“ sagði Ramsey. „Mér er skítsama um fótbolta eftir það, með fullri virðingu. Ég er alltaf til í skítkast og svoleiðis. Mér finnst það í raun skemmtilegur hluti af leiknum. Ég held að fólk viti það. Við vorum að blammera á hvorn annan, sem er í lagi mín vegna,“ sagði Ramsey. Ja'Marr Chase and Jalen Ramsey with some pushing and shoving pic.twitter.com/UDwrA6Ji2p— NFL on CBS 🏈 (@NFLonCBS) November 16, 2025 „En um leið og hann hrækti á mig, þá var það bara fokk það. Ég er viss um að NFL-deildin mun rannsaka málið. Þeir eru með hundrað myndavélar þarna úti. Þeir geta rannsakað þetta. Þeir geta séð allt. Þeir ættu að geta fundið þetta og séð að hann hrækti og það er bara það sem er eftir það, satt best að segja. Ég var samt aðeins of vægur ef ég á að vera alveg hreinskilinn,“ sagði Ramsey. Chase neitaði hins vegar ásökunum Ramseys. „Ég hef aldrei opnað munninn við þennan gaur,“ sagði Chase við fréttamenn. „Ég hrækti ekki á neinn,“ sagði Chase. Þegar Chase var spurður hvað hefði kallað fram viðbrögð Ramseys sagði hann: „Jæja, honum líkar ekki við sum orðin sem ég sagði við hann. Við höfum verið að rífast allan tímann. Svo ég er viss um að eitthvað hafi farið í taugarnar á honum,“ sagði Chase. Ramsey fór snemma í sturtu en liðið hans fagnaði 34-12 sigri. Jamar Chase should be suspended for at least a few games. An apology should be made to Jalen Ramsey from the NFL! pic.twitter.com/AnPdW8ejKc— SteelYinzer (@YinzerofSteel07) November 17, 2025
NFL Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Óttast að Grealish verði lengi frá Sjá meira