Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2025 16:31 Jalen Ramsey hjá Pittsburgh Steelers gengur af velli. Getty/Michael Owens Varnarmaðurinn Jalen Ramsey úr liði Pittsburgh Steelers fór snemma í sturtu í NFL-deildinni í gær fyrir að slá til stjörnuútherjans Ja'Marr Chase hjá Cincinnati Bengals. Eftir leikinn fullyrti Ramsey að Chase hefði hrækt á sig áður en hann sló til hans. Myndband tekið niðri á vellinum virtist sýna meinta hráku koma úr munni Chase rétt áður en Ramsey sló til hans. „Hann hrækti á mig,“ sagði Ramsey. „Mér er skítsama um fótbolta eftir það, með fullri virðingu. Ég er alltaf til í skítkast og svoleiðis. Mér finnst það í raun skemmtilegur hluti af leiknum. Ég held að fólk viti það. Við vorum að blammera á hvorn annan, sem er í lagi mín vegna,“ sagði Ramsey. Ja'Marr Chase and Jalen Ramsey with some pushing and shoving pic.twitter.com/UDwrA6Ji2p— NFL on CBS 🏈 (@NFLonCBS) November 16, 2025 „En um leið og hann hrækti á mig, þá var það bara fokk það. Ég er viss um að NFL-deildin mun rannsaka málið. Þeir eru með hundrað myndavélar þarna úti. Þeir geta rannsakað þetta. Þeir geta séð allt. Þeir ættu að geta fundið þetta og séð að hann hrækti og það er bara það sem er eftir það, satt best að segja. Ég var samt aðeins of vægur ef ég á að vera alveg hreinskilinn,“ sagði Ramsey. Chase neitaði hins vegar ásökunum Ramseys. „Ég hef aldrei opnað munninn við þennan gaur,“ sagði Chase við fréttamenn. „Ég hrækti ekki á neinn,“ sagði Chase. Þegar Chase var spurður hvað hefði kallað fram viðbrögð Ramseys sagði hann: „Jæja, honum líkar ekki við sum orðin sem ég sagði við hann. Við höfum verið að rífast allan tímann. Svo ég er viss um að eitthvað hafi farið í taugarnar á honum,“ sagði Chase. Ramsey fór snemma í sturtu en liðið hans fagnaði 34-12 sigri. Jamar Chase should be suspended for at least a few games. An apology should be made to Jalen Ramsey from the NFL! pic.twitter.com/AnPdW8ejKc— SteelYinzer (@YinzerofSteel07) November 17, 2025 NFL Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti „Mjög svekkjandi“ Enski boltinn Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Enski boltinn Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Fleiri fréttir Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Dæmd úr leik vegna skósóla Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjá meira
Eftir leikinn fullyrti Ramsey að Chase hefði hrækt á sig áður en hann sló til hans. Myndband tekið niðri á vellinum virtist sýna meinta hráku koma úr munni Chase rétt áður en Ramsey sló til hans. „Hann hrækti á mig,“ sagði Ramsey. „Mér er skítsama um fótbolta eftir það, með fullri virðingu. Ég er alltaf til í skítkast og svoleiðis. Mér finnst það í raun skemmtilegur hluti af leiknum. Ég held að fólk viti það. Við vorum að blammera á hvorn annan, sem er í lagi mín vegna,“ sagði Ramsey. Ja'Marr Chase and Jalen Ramsey with some pushing and shoving pic.twitter.com/UDwrA6Ji2p— NFL on CBS 🏈 (@NFLonCBS) November 16, 2025 „En um leið og hann hrækti á mig, þá var það bara fokk það. Ég er viss um að NFL-deildin mun rannsaka málið. Þeir eru með hundrað myndavélar þarna úti. Þeir geta rannsakað þetta. Þeir geta séð allt. Þeir ættu að geta fundið þetta og séð að hann hrækti og það er bara það sem er eftir það, satt best að segja. Ég var samt aðeins of vægur ef ég á að vera alveg hreinskilinn,“ sagði Ramsey. Chase neitaði hins vegar ásökunum Ramseys. „Ég hef aldrei opnað munninn við þennan gaur,“ sagði Chase við fréttamenn. „Ég hrækti ekki á neinn,“ sagði Chase. Þegar Chase var spurður hvað hefði kallað fram viðbrögð Ramseys sagði hann: „Jæja, honum líkar ekki við sum orðin sem ég sagði við hann. Við höfum verið að rífast allan tímann. Svo ég er viss um að eitthvað hafi farið í taugarnar á honum,“ sagði Chase. Ramsey fór snemma í sturtu en liðið hans fagnaði 34-12 sigri. Jamar Chase should be suspended for at least a few games. An apology should be made to Jalen Ramsey from the NFL! pic.twitter.com/AnPdW8ejKc— SteelYinzer (@YinzerofSteel07) November 17, 2025
NFL Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti „Mjög svekkjandi“ Enski boltinn Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Enski boltinn Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Fleiri fréttir Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Dæmd úr leik vegna skósóla Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjá meira