Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Jón Ísak Ragnarsson skrifar 16. nóvember 2025 21:59 Hinn tvítugi Cruz Beckham. Getty Cruz Beckham, sonur David Beckham og Victoriu hefur verið sviptur ökuréttindum eftir að hafa verið gripinn við hraðakstur í annað sinn á innan við tveimur árum eftir að hann fékk skírteinið. Telegraph greinir frá því að hinn tvítugi Cruz Beckham hafi fengið hraðasektina 2. september síðastliðinn. Cruz er tónlistarmaður sem hefur gríðarlegan áhuga á bílum, en á samfélagsmiðlum sést ítrekað til hans aka rándýrum glæsikerrum, eins og svörtum Porsche 911, Land Rover, og Mercedes frá 1980. Daginn sem hann fékk sektina birti hann hringrásarfærslu á Instagram þar sem hann sagði: „Var tekinn fyrir að keyra á 24 á 20 götu. Leikurinn er farinn. Sjálfum líður mér vel,“ og vitnaði þar í hina frægu Wes Anderson mynd, The Phoenician Scheme. Leikurinn er farinn. Samgöngustofa Bretlands sviptir ökumenn réttindum ef þeir fá sex eða fleiri punkta á fyrstu tveimur árunum eftir að þeir fá fyrsta skírteinið. Daily Mail hefur eftir einhverjum sem sagður er nákominn Cruz, að hann hafi ekki verið sáttur. „Það er svo auðvelt að fá hraðasekt á þessum götum þar sem er tuttugu mílna hámarkshraði. Þetta er gríðarlega pirrandi, en ég held hann sé búinn að sætta sig við þetta og muni bara taka þetta á kassann.“ Um fimm hundruð þúsund ökumenn á Bretlandi fengu hraðasekt á götu þar sem er tuttugu mílna hámarkshraði á klukkustund árið 2024, og er það hækkun upp á 66 prósent frá árinu áður. Cruz mun koma til með að þurfa sækja um nýtt ökuskírteini, og þreyta verklegt og bóklegt próf á nýjan leik. View this post on Instagram A post shared by CRUZ (@cruzbeckham) Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Handtekinn í Dölunum Innlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Fleiri fréttir Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi Sjá meira
Telegraph greinir frá því að hinn tvítugi Cruz Beckham hafi fengið hraðasektina 2. september síðastliðinn. Cruz er tónlistarmaður sem hefur gríðarlegan áhuga á bílum, en á samfélagsmiðlum sést ítrekað til hans aka rándýrum glæsikerrum, eins og svörtum Porsche 911, Land Rover, og Mercedes frá 1980. Daginn sem hann fékk sektina birti hann hringrásarfærslu á Instagram þar sem hann sagði: „Var tekinn fyrir að keyra á 24 á 20 götu. Leikurinn er farinn. Sjálfum líður mér vel,“ og vitnaði þar í hina frægu Wes Anderson mynd, The Phoenician Scheme. Leikurinn er farinn. Samgöngustofa Bretlands sviptir ökumenn réttindum ef þeir fá sex eða fleiri punkta á fyrstu tveimur árunum eftir að þeir fá fyrsta skírteinið. Daily Mail hefur eftir einhverjum sem sagður er nákominn Cruz, að hann hafi ekki verið sáttur. „Það er svo auðvelt að fá hraðasekt á þessum götum þar sem er tuttugu mílna hámarkshraði. Þetta er gríðarlega pirrandi, en ég held hann sé búinn að sætta sig við þetta og muni bara taka þetta á kassann.“ Um fimm hundruð þúsund ökumenn á Bretlandi fengu hraðasekt á götu þar sem er tuttugu mílna hámarkshraði á klukkustund árið 2024, og er það hækkun upp á 66 prósent frá árinu áður. Cruz mun koma til með að þurfa sækja um nýtt ökuskírteini, og þreyta verklegt og bóklegt próf á nýjan leik. View this post on Instagram A post shared by CRUZ (@cruzbeckham)
Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Handtekinn í Dölunum Innlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Fleiri fréttir Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi Sjá meira