Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Árni Jóhannsson skrifar 15. nóvember 2025 21:51 Maks Ebong og Christian Eriksen berjast í Kaupmannahöfn í kvöld. Vísir / Getty Síðustu leikjum dagsins í undankeppni HM ´26 er nýlokið og það má með sanni segja að farið verði inn í mikla spennu í síðustu leiki keppninna. Danmörk og Skotar munu spila upp á beina leið í keppnina og Sviss rúllaði Svíum upp í Sviss. Graham Potter, sem er nýtekinn við starfi landsliðsþjálfarastöðunni í Svíþjóð, hefur líklegast vonast til að nýtt blóð í brúnni myndi koma sér vel í leik Svía sem hafa verið afleitir í undankeppninni. Honum varð ekki að ósk sinni en Sviss rúllaði þeim upp á heimavelli 4-1. Sviss er á toppi B riðilsins í undankeppni HM ´26 og bara algjört afhroð kemur í veg fyrir að þeir vinni ekki riðilinn en Kosovo er í öðru sæti með þremur stigum minna en 11 mörkum lakari markatölu. Liðin mætast á þriðjudaginn. Skotland náði ekki að leggja Grikki af velli á útivelli þó að Grikkir hafi orðið manni færri. Grikkir komust tveimur mörkum yfir í tvígang og héldu út þó að Skotarnir hafi reynt að klóra í bakkann. Leikurinn endaði 3-2 fyrir Grikkland. Danmörk voru því í dauðafæri að koma sér vel fyrir í bílstjórasæti C riðilsins en þeim mistókst að vinna Belarús á heimavelli. Leikurinn endaði 2-2 og það þýðir að Skotland og Danmörk mætast á þriðjudaginn í hreinum úrslitaleik þar um sæti á HM ´26. Danmörk er í efsta sæti með 11 stig en Skotar í öðru með 10 og því nægir frændum okkar Dönum jafntefli. Bosnía og Hersegóvína unnu svo Rúmeníu 3-1 á heimavelli í kvöld. Það þýðir að þeir eiga enn séns á að fara beint inn á HM en þeir þurfa að vinna Austurríki á þriðjudaginn næsta. Það er því næsta víst að það er úrslitaleikja dagur í vændum á þriðjudaginn. Fylgst verður með á Vísi og Sýn Sport. Tengdar fréttir Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Fjórum leikjum er nýlokið í undankeppni fyrir HM 2026. Má segja að allt hafi farið eftir bókinni en Spánverjar áttu stærsta sigurinn. 15. nóvember 2025 19:00 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira
Graham Potter, sem er nýtekinn við starfi landsliðsþjálfarastöðunni í Svíþjóð, hefur líklegast vonast til að nýtt blóð í brúnni myndi koma sér vel í leik Svía sem hafa verið afleitir í undankeppninni. Honum varð ekki að ósk sinni en Sviss rúllaði þeim upp á heimavelli 4-1. Sviss er á toppi B riðilsins í undankeppni HM ´26 og bara algjört afhroð kemur í veg fyrir að þeir vinni ekki riðilinn en Kosovo er í öðru sæti með þremur stigum minna en 11 mörkum lakari markatölu. Liðin mætast á þriðjudaginn. Skotland náði ekki að leggja Grikki af velli á útivelli þó að Grikkir hafi orðið manni færri. Grikkir komust tveimur mörkum yfir í tvígang og héldu út þó að Skotarnir hafi reynt að klóra í bakkann. Leikurinn endaði 3-2 fyrir Grikkland. Danmörk voru því í dauðafæri að koma sér vel fyrir í bílstjórasæti C riðilsins en þeim mistókst að vinna Belarús á heimavelli. Leikurinn endaði 2-2 og það þýðir að Skotland og Danmörk mætast á þriðjudaginn í hreinum úrslitaleik þar um sæti á HM ´26. Danmörk er í efsta sæti með 11 stig en Skotar í öðru með 10 og því nægir frændum okkar Dönum jafntefli. Bosnía og Hersegóvína unnu svo Rúmeníu 3-1 á heimavelli í kvöld. Það þýðir að þeir eiga enn séns á að fara beint inn á HM en þeir þurfa að vinna Austurríki á þriðjudaginn næsta. Það er því næsta víst að það er úrslitaleikja dagur í vændum á þriðjudaginn. Fylgst verður með á Vísi og Sýn Sport.
Tengdar fréttir Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Fjórum leikjum er nýlokið í undankeppni fyrir HM 2026. Má segja að allt hafi farið eftir bókinni en Spánverjar áttu stærsta sigurinn. 15. nóvember 2025 19:00 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira
Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Fjórum leikjum er nýlokið í undankeppni fyrir HM 2026. Má segja að allt hafi farið eftir bókinni en Spánverjar áttu stærsta sigurinn. 15. nóvember 2025 19:00