Óslóartréð fellt í Heiðmörk Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 15. nóvember 2025 14:05 Heiða Björg örugg með vélsögina. Reykjavíkurborg Reisulegt jólatré var fellt í Heiðmörk í dag en um er að ræða Óslóartréð sjálft. Jólatréð mun prýða Austurvöll yfir hátíðarnar. Heiða Björg Hilmisdóttir felldi tréð í Heiðmörk í morgun en um tólf metra hátt sitkagrénitré er að ræða. Óslóartréð verður flutt á Austurvöll og jólaljósin á trénu tendruð við hátíðlega athöfn þann 30. nóvember klukkan fjögur. Sævar Hreiðarsson, skógarvörður hjá Skógræktarfélagi Reykjavíkur aðstoðaði Heiðu Björg Hilmisdóttur borgarstjóra við að fella tréð.Reykjavíkurborg Um er að ræða áratugagamla hefð en áður fyrr gaf Óslóarborg Reykvíkingum jólatré sem tákn um vináttu borganna, sameiginlegar hefðir og jólagleði. Hins vegar var hefðinni breytt og kemur tréð nú úr Heiðmörk en í staðinn gefur Óslóarborg grunnskólum borgarinnar bækur. Fulltrúar frá norska sendiráðinu voru viðstaddir trjáfellinguna og gæddu allir sér á ketilkaffi og sætabrauði. Þessi unga dama fékk að gæða sér á sætabrauði í Heiðmörk.Reykjavíkurborg Að venju er annað tré fellt og það flutt til Færeyja sem gjöf Reykjavíkurborgar til Færeyinga. Kveikt verður á því jólatré í Þórshöfn þann 29. nóvember. Reykjavík Jól Tengdar fréttir Boðberi jólanna risinn á ný Ár hvert spyrja landsmenn sig hvenær það sé ásættanlegt að skreyta fyrirtæki og heimili fyrir jólin. Nú má gera ráð fyrir að fólk keppist við að klára að útbúa jólaauglýsingar og skreytingar því boðberinn sjálfur er mættur. IKEA-geitin hefur risið á ný. 14. október 2025 14:36 Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Fleiri fréttir Eldur kveiktur í lyftu Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Sjá meira
Heiða Björg Hilmisdóttir felldi tréð í Heiðmörk í morgun en um tólf metra hátt sitkagrénitré er að ræða. Óslóartréð verður flutt á Austurvöll og jólaljósin á trénu tendruð við hátíðlega athöfn þann 30. nóvember klukkan fjögur. Sævar Hreiðarsson, skógarvörður hjá Skógræktarfélagi Reykjavíkur aðstoðaði Heiðu Björg Hilmisdóttur borgarstjóra við að fella tréð.Reykjavíkurborg Um er að ræða áratugagamla hefð en áður fyrr gaf Óslóarborg Reykvíkingum jólatré sem tákn um vináttu borganna, sameiginlegar hefðir og jólagleði. Hins vegar var hefðinni breytt og kemur tréð nú úr Heiðmörk en í staðinn gefur Óslóarborg grunnskólum borgarinnar bækur. Fulltrúar frá norska sendiráðinu voru viðstaddir trjáfellinguna og gæddu allir sér á ketilkaffi og sætabrauði. Þessi unga dama fékk að gæða sér á sætabrauði í Heiðmörk.Reykjavíkurborg Að venju er annað tré fellt og það flutt til Færeyja sem gjöf Reykjavíkurborgar til Færeyinga. Kveikt verður á því jólatré í Þórshöfn þann 29. nóvember.
Reykjavík Jól Tengdar fréttir Boðberi jólanna risinn á ný Ár hvert spyrja landsmenn sig hvenær það sé ásættanlegt að skreyta fyrirtæki og heimili fyrir jólin. Nú má gera ráð fyrir að fólk keppist við að klára að útbúa jólaauglýsingar og skreytingar því boðberinn sjálfur er mættur. IKEA-geitin hefur risið á ný. 14. október 2025 14:36 Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Fleiri fréttir Eldur kveiktur í lyftu Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Sjá meira
Boðberi jólanna risinn á ný Ár hvert spyrja landsmenn sig hvenær það sé ásættanlegt að skreyta fyrirtæki og heimili fyrir jólin. Nú má gera ráð fyrir að fólk keppist við að klára að útbúa jólaauglýsingar og skreytingar því boðberinn sjálfur er mættur. IKEA-geitin hefur risið á ný. 14. október 2025 14:36