Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Sindri Sverrisson skrifar 13. nóvember 2025 22:30 Mathias Gidsel naut sín í botn í Lissabon í kvöld og skoraði þrettán mörk fyrir framan græna stúku. EPA/MANUEL DE ALMEIDA Viktor Gísli Hallgrímsson fagnaði sigri með Barcelona gegn Wisla Plock, 30-24, í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Félagi hans úr landsliðinu, Orri Freyr Þorkelsson, varð hins vegar að sætta sig við naumt tap með Sporting gegn Füchse Berlín, 38-37 í Portúgal. Daninn magnaði Mathias Gidsel, besti handboltamaður heims síðustu ár, reyndist Orra og félögum sérstaklega erfiður í kvöld. Gidsel skoraði nefnilega heil þrettán mörk og þar á meðal tvö síðustu mörk gestanna, eftir að Sporting hafði verið nálægt því að jafna metin. Sigur Viktors Gísla og félaga var öllu öruggari en staðan á Spáni var þó enn jöfn í hálfleik, 12-12. Börsungar komust svo í 20-14 og hleyptu gestunum frá Póllandi, gömlu samherjunum hans Viktors, aldrei nálægt sér eftir það. Danski markvörðurinn Emil Nielsen var í aðalhlutverki í kvöld og varði 15 skot, samkvæmt Mundo Deportivo, og var með 42% markvörslu en Viktor Gísli kom líka inn á og varði tvö víti samkvæmt lýsingu miðilsins. Þess má geta að þeir Jónas Elíasson og Anton Gylfi Pálsson dæmdu leikinn á Spáni. Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Fleiri fréttir Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Sjá meira
Daninn magnaði Mathias Gidsel, besti handboltamaður heims síðustu ár, reyndist Orra og félögum sérstaklega erfiður í kvöld. Gidsel skoraði nefnilega heil þrettán mörk og þar á meðal tvö síðustu mörk gestanna, eftir að Sporting hafði verið nálægt því að jafna metin. Sigur Viktors Gísla og félaga var öllu öruggari en staðan á Spáni var þó enn jöfn í hálfleik, 12-12. Börsungar komust svo í 20-14 og hleyptu gestunum frá Póllandi, gömlu samherjunum hans Viktors, aldrei nálægt sér eftir það. Danski markvörðurinn Emil Nielsen var í aðalhlutverki í kvöld og varði 15 skot, samkvæmt Mundo Deportivo, og var með 42% markvörslu en Viktor Gísli kom líka inn á og varði tvö víti samkvæmt lýsingu miðilsins. Þess má geta að þeir Jónas Elíasson og Anton Gylfi Pálsson dæmdu leikinn á Spáni.
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Fleiri fréttir Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Sjá meira