Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Aron Guðmundsson skrifar 12. nóvember 2025 20:15 Cecilía Rán Rúnarsdóttir í leik með Inter Getty/Mairo Cinquetti Sjálfsmark Cecilíu Ránar Rúnarsdóttur, markvarðar Inter Milan, var eina markið sem skorað var í fyrri leik liðsins gegn sænsku meisturunum í Häcken í fyrri leik liðanna í Evrópubikarnum í kvöld. Liðin etja kappi í einvígi í 16-liða úrslitum Evrópubikarinn og fyrri leikur þeirra af tveimur fór fram í Gautaborg. Eina mark leiksins kom strax á fjórðu mínútu en þá varð Cecilía Rán, sem varði mark Inter í leiknum, fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Fyrirgjöf hinnar Bandarísku Tabby Tindell breytti um stefnu af Cecilíu og endaði í netinu en ekki hjálpaði til að í aðdragandanum að skömmu áður hafði boltinn haft viðkomu í Ivönu Andrés, varnarmanni Inter. Áfall strax í byrjun leiks, bæði fyrir Cecilíu og Inter Milan, en íslenski landsliðsmarkvörðurinn átti hins vegar eftir að grípa vel inn í síðar í leiknum fyrir ítalska liðið sem á enn góðan möguleika á því að komast áfram í næstu umferð fyrir seinni leik liðanna. Helstu atriði úr leik liðanna má sjá hér. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir var einnig í byrjunarliði Inter Milan í leiknum og spilaði sextíu og sjö mínútur í kvöld á meðan að markvörðurinn Fanney Inga Birkisdóttir var ónotaður varamaður hjá BK Häcken. Sigurlið einvígisins mætir sigurvegaranum úr einvígi Breiðabliks og Fortuna Hjörring í átta liða úrslitum en fyrri leiknum í því einvígi lauk með 1-0 sigri Fortuna á Kópavogsvelli núna í kvöld. Frétt uppfærð klukkan 7:30 Evrópubikar kvenna í fótbolta Mest lesið Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Formúla 1 Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Fótbolti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Enski boltinn Kominn með nóg og vill fara frá United Enski boltinn Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Fótbolti Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Formúla 1 Útilokar ekki að koma heim Fótbolti Fleiri fréttir Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Útilokar ekki að koma heim Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Messi og Miami MLS-meistarar Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Sjá meira
Liðin etja kappi í einvígi í 16-liða úrslitum Evrópubikarinn og fyrri leikur þeirra af tveimur fór fram í Gautaborg. Eina mark leiksins kom strax á fjórðu mínútu en þá varð Cecilía Rán, sem varði mark Inter í leiknum, fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Fyrirgjöf hinnar Bandarísku Tabby Tindell breytti um stefnu af Cecilíu og endaði í netinu en ekki hjálpaði til að í aðdragandanum að skömmu áður hafði boltinn haft viðkomu í Ivönu Andrés, varnarmanni Inter. Áfall strax í byrjun leiks, bæði fyrir Cecilíu og Inter Milan, en íslenski landsliðsmarkvörðurinn átti hins vegar eftir að grípa vel inn í síðar í leiknum fyrir ítalska liðið sem á enn góðan möguleika á því að komast áfram í næstu umferð fyrir seinni leik liðanna. Helstu atriði úr leik liðanna má sjá hér. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir var einnig í byrjunarliði Inter Milan í leiknum og spilaði sextíu og sjö mínútur í kvöld á meðan að markvörðurinn Fanney Inga Birkisdóttir var ónotaður varamaður hjá BK Häcken. Sigurlið einvígisins mætir sigurvegaranum úr einvígi Breiðabliks og Fortuna Hjörring í átta liða úrslitum en fyrri leiknum í því einvígi lauk með 1-0 sigri Fortuna á Kópavogsvelli núna í kvöld. Frétt uppfærð klukkan 7:30
Evrópubikar kvenna í fótbolta Mest lesið Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Formúla 1 Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Fótbolti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Enski boltinn Kominn með nóg og vill fara frá United Enski boltinn Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Fótbolti Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Formúla 1 Útilokar ekki að koma heim Fótbolti Fleiri fréttir Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Útilokar ekki að koma heim Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Messi og Miami MLS-meistarar Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Sjá meira