Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Magnús Jochum Pálsson skrifar 12. nóvember 2025 13:59 Brynjar Níelsson elskar að gantast á miðlunum. Brynjar Níelsson, héraðsdómari og fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir aðventuna reyna mest á hjónabandið. Hann segist því ganga í Votta Jehóva á hverju hausti til að losna við jólaundirbúninginn og skrái sig svo aftur í Þjóðkirkjuna eftir áramót. Brynjar lýsti þessu yfir í Facebook-færslu í gær. Þegar Brynjar var enn þingmaður gerði hann reglulega stólpagrín að pólitískum andstæðingum sínum eða rýndi í íslenskt samfélag á samfélagsmiðlum. Eftir að Brynjar var skipaður héraðsdómari hefur hann þurft að láta af pólitískum skrifum og hætti tímabundið á Facebook (í þriðja sinn á átta árum). Pásan dugði þó skammt og er Brynjar farinn að fésbókast á fullu á ný. „Sá tími ársins sem reynir mest á styrk hjónabands okkar“ Brynjar skrifar mikið um samlífið með eiginkonu sinni, Arnfríði Einarsdóttur landsréttardómara, sem hann kallar Soffíu í skrifum sínum. Í gær gantaðist hann um hvað aðventan væri krefjandi fyrir sambandið. „Nú er að renna upp sá tími ársins sem reynir mest á styrk hjónabands okkar Soffíu. Á aðventunni er Soffía með drif á öllum hjólum og framkvæmdaþörfin eykst til muna. Ég er aðeins öðruvísi og öll mín orka fer í að reyna að halda meðvitund,“ skrifaði Brynjar í færslunni. Brynjar kvíðir aðventunni óskaplega. Fyrstu ár hjónabandsins hafi ofsi Soffíu gengið svo langt að hann var sendur upp á þak í öllum veðrum til að setja upp jólaseríur og annað skraut. „Hún hafði greinilega ekki áhyggjur yfir því að verða ung ekkja með tvö lítil börn. Gjarnan þurfti ég að mála allt húsið og þrífa og gengu þau þrif svo langt að ég þurfti að fá krana til að lyfta húsinu af grunninum svo ég gæti sópað hann,“ skrifar hann. „Til að lifa þetta af fann ég engin önnur ráð en að ganga í söfnuð Votta Jehova á hverju hausti til að losna við jólaundirbúning og skráði mig svo aftur í Þjóðkirkjuna í janúar þegar búið var að taka skrautið niður.“ Samfélagsmiðlar Facebook Grín og gaman Jól Mest lesið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Tónlist Fleiri fréttir Safaríkur kjúlingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Sjá meira
Brynjar lýsti þessu yfir í Facebook-færslu í gær. Þegar Brynjar var enn þingmaður gerði hann reglulega stólpagrín að pólitískum andstæðingum sínum eða rýndi í íslenskt samfélag á samfélagsmiðlum. Eftir að Brynjar var skipaður héraðsdómari hefur hann þurft að láta af pólitískum skrifum og hætti tímabundið á Facebook (í þriðja sinn á átta árum). Pásan dugði þó skammt og er Brynjar farinn að fésbókast á fullu á ný. „Sá tími ársins sem reynir mest á styrk hjónabands okkar“ Brynjar skrifar mikið um samlífið með eiginkonu sinni, Arnfríði Einarsdóttur landsréttardómara, sem hann kallar Soffíu í skrifum sínum. Í gær gantaðist hann um hvað aðventan væri krefjandi fyrir sambandið. „Nú er að renna upp sá tími ársins sem reynir mest á styrk hjónabands okkar Soffíu. Á aðventunni er Soffía með drif á öllum hjólum og framkvæmdaþörfin eykst til muna. Ég er aðeins öðruvísi og öll mín orka fer í að reyna að halda meðvitund,“ skrifaði Brynjar í færslunni. Brynjar kvíðir aðventunni óskaplega. Fyrstu ár hjónabandsins hafi ofsi Soffíu gengið svo langt að hann var sendur upp á þak í öllum veðrum til að setja upp jólaseríur og annað skraut. „Hún hafði greinilega ekki áhyggjur yfir því að verða ung ekkja með tvö lítil börn. Gjarnan þurfti ég að mála allt húsið og þrífa og gengu þau þrif svo langt að ég þurfti að fá krana til að lyfta húsinu af grunninum svo ég gæti sópað hann,“ skrifar hann. „Til að lifa þetta af fann ég engin önnur ráð en að ganga í söfnuð Votta Jehova á hverju hausti til að losna við jólaundirbúning og skráði mig svo aftur í Þjóðkirkjuna í janúar þegar búið var að taka skrautið niður.“
Samfélagsmiðlar Facebook Grín og gaman Jól Mest lesið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Tónlist Fleiri fréttir Safaríkur kjúlingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Sjá meira