Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. nóvember 2025 12:01 Oscar þakkar stuðningsmönnum Chelsea fyrir ást og stuðning. Getty/Mike Hewitt Fyrrverandi stjörnuleikmaður Chelsea í ensku úrvalsdeildinni endaði inni á sjúkrahúsi eftir að hafa misst meðvitund á æfingu vegna hjartavandamála. Hér er um að ræða hinn 34 ára gamla Oscar sem varð tvisvar sinnum enskur meistari með Chelsea áður en hann elti peninga til Kína. Brasilíska dagblaðið Globo segir frá því sem gerðist og núverandi félag knattspyrnumannsins, Sao Paulo, staðfestir atvikið einnig á vefsíðu sinni. Oscar var í þolprófi á þriðjudaginn þegar hann féll í yfirlið sem er rekið til hjartavandamála. „Við rannsóknir sem framkvæmdar voru á þriðjudagsmorgun sem hluti af undirbúningi fyrir undirbúningstímabilið 2026, varð leikmaðurinn Oscar fyrir atviki með breytingum á hjartastarfsemi,“ skrifar São Paulo. JOGADOR DO SÃO PAULO PASSA MAL EM TESTE FÍSICO | Oscar, de 38 anos, passou mal durante um teste ergométrico. Ele segue hospitalizado no Hospital Albert Einstein, onde realizará exames. Em agosto, foi detectada uma alteração no coração do jogador. pic.twitter.com/XL25cyCQrw— Jornal da Globo (@JornalDaGlobo) November 12, 2025 Félagið bætir við að starfsfólk félagsins og læknateymi frá Einstein Hospital Israelita hafi þegar í stað sinnt hinum 34 ára gamla leikmanni. „Leikmaðurinn var síðan fluttur á sjúkrahús þar sem ástand hans er stöðugt og hann er enn undir eftirliti vegna frekari rannsókna til að staðfesta greiningu,“ segir enn fremur í yfirlýsingu frá São Paulo. Að sögn Globo hefur Oscar einnig áður greinst með hjartavandamál. Hinn 34 ára gamli leikmaður lék með Chelsea frá 2012 til 2016 áður en hann fór í kínverska fótboltann. Nýlega sneri hann aftur til uppeldisfélags síns í Brasilíu. Oscar hefur leikið 48 leiki fyrir brasilíska landsliðið. View this post on Instagram A post shared by Daily Mail Sport (@dailymailsport) Brasilía Enski boltinn Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport „Mjög svekkjandi“ Enski boltinn Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Enski boltinn Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Fleiri fréttir Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Sjá meira
Hér er um að ræða hinn 34 ára gamla Oscar sem varð tvisvar sinnum enskur meistari með Chelsea áður en hann elti peninga til Kína. Brasilíska dagblaðið Globo segir frá því sem gerðist og núverandi félag knattspyrnumannsins, Sao Paulo, staðfestir atvikið einnig á vefsíðu sinni. Oscar var í þolprófi á þriðjudaginn þegar hann féll í yfirlið sem er rekið til hjartavandamála. „Við rannsóknir sem framkvæmdar voru á þriðjudagsmorgun sem hluti af undirbúningi fyrir undirbúningstímabilið 2026, varð leikmaðurinn Oscar fyrir atviki með breytingum á hjartastarfsemi,“ skrifar São Paulo. JOGADOR DO SÃO PAULO PASSA MAL EM TESTE FÍSICO | Oscar, de 38 anos, passou mal durante um teste ergométrico. Ele segue hospitalizado no Hospital Albert Einstein, onde realizará exames. Em agosto, foi detectada uma alteração no coração do jogador. pic.twitter.com/XL25cyCQrw— Jornal da Globo (@JornalDaGlobo) November 12, 2025 Félagið bætir við að starfsfólk félagsins og læknateymi frá Einstein Hospital Israelita hafi þegar í stað sinnt hinum 34 ára gamla leikmanni. „Leikmaðurinn var síðan fluttur á sjúkrahús þar sem ástand hans er stöðugt og hann er enn undir eftirliti vegna frekari rannsókna til að staðfesta greiningu,“ segir enn fremur í yfirlýsingu frá São Paulo. Að sögn Globo hefur Oscar einnig áður greinst með hjartavandamál. Hinn 34 ára gamli leikmaður lék með Chelsea frá 2012 til 2016 áður en hann fór í kínverska fótboltann. Nýlega sneri hann aftur til uppeldisfélags síns í Brasilíu. Oscar hefur leikið 48 leiki fyrir brasilíska landsliðið. View this post on Instagram A post shared by Daily Mail Sport (@dailymailsport)
Brasilía Enski boltinn Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport „Mjög svekkjandi“ Enski boltinn Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Enski boltinn Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Fleiri fréttir Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Sjá meira